Í nýjasta þætti af Embedded er fylgst með ferðalagi flestra og einnig kíkt á æfingar.
Hin 25 ára gamla Rose Namajunas ætlar sér að koma heiminum á óvart með því að leggja Joönnu Jedrzejczyk. Það gerir hún ekki óklippt þó svo hún sé snoðuð.
Hún fór því í klippingu fyrir ferðalagið sem hún vonast til að verði meistaraklipping.