Sveinn Aron lánaður frá Val til Aftureldingar og mætir Val á morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2017 18:22 Sveinn Aron Sveinsson varð Íslandsmeistari með Val síðasta vor. vísir/ernir Afturelding hefur fengið hornamanninn Sveinn Aron Sveinsson lánaðan frá Val og gert við hann skammtímasamning út árið en hann spilar því næstu fimm leiki með Mosfellingum. Þetta staðfestir Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, við Vísi. Einar er búinn að missa tvo örvhenta leikmenn í erfið meiðsli á síðustu dögum. Sveinn Aron var lykilmaður Íslandsmeistaraliði Vals á síðustu leiktíð en hefur svo ekkert verið með Valsliðinu í vetur. Hann er á samningi hjá Val og hefur verið að spila með U-liðinu í Grill 66-deildinni en hann spilaði einmitt leik með því á móti Mílunni á föstudaginn. Þessi öflugi hornamaður er mikil markamaskína en hann skoraði 79 mörk í 26 leikjum með Val í Olís-deildinni á síðustu leiktíð og var svo einn af máttarstólpunum í úrslitakeppninni þar sem Valsmenn fóru alla leið og unnu FH í fimm leikja úrslitarimmu. Afturelding er búin að skila inn öll nauðsynlegum pappírum og sagðist Einar Andri ekki búast við öðru en að Sveinn Aron yrði með þegar Mosfellingar mæta einmitt uppeldisfélagi hans, Val, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD annað kvöld. Ástæðan fyrir því að Afturelding er að sækja Svein eru meiðsli á hægri vængnum. Birkir Benediktsson er brotinn á þumalfingri en það eru meiðsli sem hann hefur áður glímt við. Meiðslin eru þó ekki jafn alvarleg og áður, að sögn Einars Andra, en hann verður frá fram að áramótum. Þá er Gestur Ingvarsson tábrotinn en hann hefur leyst af í hægra horninu undanfarin ár og gert það vel. Búast má við því að Einar Andri færi hornamanninn Árna Braga Eyjólfsson í hægri skyttuna og Sveinn Aron taki sér stöðu í hægra horninu í næstu leikjum. Olís-deild karla Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Afturelding hefur fengið hornamanninn Sveinn Aron Sveinsson lánaðan frá Val og gert við hann skammtímasamning út árið en hann spilar því næstu fimm leiki með Mosfellingum. Þetta staðfestir Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, við Vísi. Einar er búinn að missa tvo örvhenta leikmenn í erfið meiðsli á síðustu dögum. Sveinn Aron var lykilmaður Íslandsmeistaraliði Vals á síðustu leiktíð en hefur svo ekkert verið með Valsliðinu í vetur. Hann er á samningi hjá Val og hefur verið að spila með U-liðinu í Grill 66-deildinni en hann spilaði einmitt leik með því á móti Mílunni á föstudaginn. Þessi öflugi hornamaður er mikil markamaskína en hann skoraði 79 mörk í 26 leikjum með Val í Olís-deildinni á síðustu leiktíð og var svo einn af máttarstólpunum í úrslitakeppninni þar sem Valsmenn fóru alla leið og unnu FH í fimm leikja úrslitarimmu. Afturelding er búin að skila inn öll nauðsynlegum pappírum og sagðist Einar Andri ekki búast við öðru en að Sveinn Aron yrði með þegar Mosfellingar mæta einmitt uppeldisfélagi hans, Val, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD annað kvöld. Ástæðan fyrir því að Afturelding er að sækja Svein eru meiðsli á hægri vængnum. Birkir Benediktsson er brotinn á þumalfingri en það eru meiðsli sem hann hefur áður glímt við. Meiðslin eru þó ekki jafn alvarleg og áður, að sögn Einars Andra, en hann verður frá fram að áramótum. Þá er Gestur Ingvarsson tábrotinn en hann hefur leyst af í hægra horninu undanfarin ár og gert það vel. Búast má við því að Einar Andri færi hornamanninn Árna Braga Eyjólfsson í hægri skyttuna og Sveinn Aron taki sér stöðu í hægra horninu í næstu leikjum.
Olís-deild karla Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira