Dönsku stelpunum mikið létt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2017 18:15 Sanne Troelsgaard í fögnuðinum þegar dönsku stelpurnar komu heim af EM með silfur. Með henni er Sanne Troelsgaard sem er hér til hægri. Vísir/Getty Danska kvennalandsliðið í fótbolta telur sig hafa sloppið vel þegar UEFA tók fyrir „skróp“ liðsins í leik í undankeppni HM í miðju verkfalli leikmannanna á dögunum. Landsliðskonan Sanne Troelsgaard var ánægð þegar hún frétti af mildri refsingu UEFA og að nú geti leikmenn danska landsliðsins farið að einbeita sér að fótboltanum á ný. Danir áttu að mæta Svíum í undankeppni HM í síðasta mánuði en dönsku leikmennirnir voru þá allar komnar í verkfall til að mótmæla slæmum kjörum sínum. Dönsku stelpurnar og danska sambandið hefur nú náð samkomulagi um bónusa og kjör og ekki er því von á frekari verkfallsaðgerðum. UEFA hefði eflaust getað hent danska landsliðinu út úr undankeppninni fyrir að mæta ekki í leik í undankeppni en það var ekki niðurstaðan. Danska landsliðið telst hafa tapað leiknum 3-0 en má halda áfram í undankeppninni. Danska knattspyrnusambandið þarf reyndar að borga 2,5 milljóna króna sekt. Danska landsliðið er samt á skilorði næstu fjögur árin. „Okkur leikmönnunum er mikið létt. Við héldum allar að okkur yrði hent út úr undankeppninni. Mér finnst þetta vera léttvæg refsing,“ sagði Sanne Troelsgaard við danska ríkissjónvarpið. „Nú er þetta mál bara búið og við verðum að horfa fram á veginn. Ég vona að við öll sem eitt getum farið að einbeitta okkur að íþróttinni aftur,“ sagði Troelsgaard. Dönsku stelpurnar komu heim af EM í Hollandi síðasta sumar með silfurverðlaun í farteskinu en það var besti árangur danska kvennalandsliðsins á stórmóti frá upphafi.Vísir/Getty HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Danska kvennalandsliðið í fótbolta telur sig hafa sloppið vel þegar UEFA tók fyrir „skróp“ liðsins í leik í undankeppni HM í miðju verkfalli leikmannanna á dögunum. Landsliðskonan Sanne Troelsgaard var ánægð þegar hún frétti af mildri refsingu UEFA og að nú geti leikmenn danska landsliðsins farið að einbeita sér að fótboltanum á ný. Danir áttu að mæta Svíum í undankeppni HM í síðasta mánuði en dönsku leikmennirnir voru þá allar komnar í verkfall til að mótmæla slæmum kjörum sínum. Dönsku stelpurnar og danska sambandið hefur nú náð samkomulagi um bónusa og kjör og ekki er því von á frekari verkfallsaðgerðum. UEFA hefði eflaust getað hent danska landsliðinu út úr undankeppninni fyrir að mæta ekki í leik í undankeppni en það var ekki niðurstaðan. Danska landsliðið telst hafa tapað leiknum 3-0 en má halda áfram í undankeppninni. Danska knattspyrnusambandið þarf reyndar að borga 2,5 milljóna króna sekt. Danska landsliðið er samt á skilorði næstu fjögur árin. „Okkur leikmönnunum er mikið létt. Við héldum allar að okkur yrði hent út úr undankeppninni. Mér finnst þetta vera léttvæg refsing,“ sagði Sanne Troelsgaard við danska ríkissjónvarpið. „Nú er þetta mál bara búið og við verðum að horfa fram á veginn. Ég vona að við öll sem eitt getum farið að einbeitta okkur að íþróttinni aftur,“ sagði Troelsgaard. Dönsku stelpurnar komu heim af EM í Hollandi síðasta sumar með silfurverðlaun í farteskinu en það var besti árangur danska kvennalandsliðsins á stórmóti frá upphafi.Vísir/Getty
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira