Stærsti stjórnarandstöðuflokkur Kambódíu leystur upp með dómsvaldi Kjartan Kjartansson skrifar 16. nóvember 2017 14:20 Hun Sen forsætisráðherra þarf ekki að hafa áhyggjur af raunverulegri stjórnarandstöðu í kosningunum sem eiga að fara fram á næsta ári. Vísir/AFP Hæstiréttur Kambódíu hefur leyst upp stærsta stjórnarandstöðuflokk landsins. Flokkurinn er sakaður um leggja á ráðin um valdarán. Útlit er nú fyrir að ríkisstjórnarflokkur Hun Sen forsætisráðherra sem hefur verið við völd í rúmlega þrjátíu ár mæti engri andstöðu í kosningum á næsta ári. Kambódíski þjóðarbjörgunarflokkurinn (CNRP) hafnar ákærunum og fullyrðir að þær séu pólitískar. Um hundrað flokksmenn mega nú ekki taka þátt í stjórnmálum í fimm ár samkvæmt dómi hæstaréttarins. Flokkurinn tapar jafnframt þeim 55 þingmönnum sem hann átti á þjóðþingi landsins þar sem 123 þingmenn eiga sæti. Hun Sen hefur lengi verið sakaður um að beita dómstólum og öryggissveitum til þess að halda niðri pólitískum andstæðingum og þagga niður í gagnrýnisröddum. Forseti hæstaréttar landsins er einnig háttsettur meðlimur í stjórnarflokki Sen. Mu Sochua, einn leiðtoga CNRP segir að dómurinn bindi enda á „raunverulegt lýðræði“ í landinu. Hún og fleiri flokksmenn hafa flúið land, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Kambódía Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Hæstiréttur Kambódíu hefur leyst upp stærsta stjórnarandstöðuflokk landsins. Flokkurinn er sakaður um leggja á ráðin um valdarán. Útlit er nú fyrir að ríkisstjórnarflokkur Hun Sen forsætisráðherra sem hefur verið við völd í rúmlega þrjátíu ár mæti engri andstöðu í kosningum á næsta ári. Kambódíski þjóðarbjörgunarflokkurinn (CNRP) hafnar ákærunum og fullyrðir að þær séu pólitískar. Um hundrað flokksmenn mega nú ekki taka þátt í stjórnmálum í fimm ár samkvæmt dómi hæstaréttarins. Flokkurinn tapar jafnframt þeim 55 þingmönnum sem hann átti á þjóðþingi landsins þar sem 123 þingmenn eiga sæti. Hun Sen hefur lengi verið sakaður um að beita dómstólum og öryggissveitum til þess að halda niðri pólitískum andstæðingum og þagga niður í gagnrýnisröddum. Forseti hæstaréttar landsins er einnig háttsettur meðlimur í stjórnarflokki Sen. Mu Sochua, einn leiðtoga CNRP segir að dómurinn bindi enda á „raunverulegt lýðræði“ í landinu. Hún og fleiri flokksmenn hafa flúið land, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Kambódía Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira