Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. nóvember 2017 12:00 Róbert Aron Hostert og Ásbjörn Friðriksson mætast í Krikanum í kvöld í stórleik níundu umferðar. vísir/anton/eyþór Níunda umferð Olís-deildar karla klárast í kvöld þegar að topplið FH tekur á móti ÍBV í stórleik umferðarinnar í Kaplakrika klukkan 19.30. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport HD. FH-liðið er búið að vera það besta í deildinni en það er með 16 stig eða fullt hús eftir átta leiki. Hið ótrúlega vel mannaða lið ÍBV er með tólf stig eftir átta leiki en það hefur spilað alla leikina á útivelli eins og frægt er orðið.Sjá einnig:Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV var spáð Íslandsmeistaratitlinum af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum fyrir mót og deildarmeistaratitlinum af sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Það á að vera langbesta liðið á pappírunum en spilamennska þess hefur ekki verið að heilla of mikið þó að stigin séu að detta í hús. FH hefur aftur á móti verið að spila besta handboltann og virðist ósigrandi en fyrir utan að vera taplaust með fullt hús stig er liðið búið að skora flest mörk og vinna flesta tíu marka sigra.Einar Rafn Eiðsson er næst besti leikmaður deildarinnar samkvæmt HB Statz.vísir/stefánEinar næst bestur allra Ef HB Statz tölfræðin er skoðuð kemur í ljós að ÍBV á í raun ekki að eiga möguleika í kvöld en sem betur fer fyrir Eyjamenn hefur tölfræði aldrei unnið leik fyrir fram.Sjá einnig:Seinni bylgjan: Haukur er jafngóður og Gísli Þorgeir, ef ekki betri Byrjunarlið FH er með mun betri heildareinkunn séu HB Statz-einkunnir leikmannnanna lagðar saman en hún er 7,3. Eyjaliðið nær aðeins meðaleinkunn upp á 6,4 en miklu munar á þessum liðum. FH er eina liðið í deildinni með þrjá leikmenn á topp tíu á Power Rankings HB Statz yfir bestu leikmenn deildarinnar en þar eru Einar Rafn Eiðsson í 2. sæti, Ásbjörn Friðriksson í 8. sæti og Gísli Þorgeir Kristjánsson í 9. sæti. Þar fyrir neðan er svo Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, í 13. sæti en hann er í 3. sæti á markvarðalistanum. Á sama tíma er Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður og aðalmarkvörður ÍBV, í 96. sæti á heildarlistanum.Aron Rafn Eðvarðsson hefur ekki verið góður.vísir/anton brinkMunar mestu í tveimur stöðum Efsti leikmaður ÍBV er Sigurbergur Sveinsson en hann er í tólfta sæti með heildareinkunn upp á 7,3 en Róbert Aron Hostert er svo í 24. sæti og hægri hornamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson í 31. sæti á Power Rankings HB Statz. Leikmenn FH eru betri í öllum stöðum séu byrjunarliðið sett upp á móti hvort öðru en þar munar mestu á markvörðunum og hægri skyttunum. Einar Rafn Eiðsson er einn besti leikmaður deildarinnar með 8,1 í heildareinkunn en Agnar Smári Jónsson er með 6,4 í einkunn. Nú er bara að sjá hvort ÍBV geti sannað það að tölfræðin skipti engu máli þegar út á parketið er komið eða hvort FH-hraðlestinn hreinlega keyri yfir gestina úr Vestmannaeyjum.Meðaltal byrjunarliðs FH og ÍBV og heildareinkunnMarkverðir:FH: Ágúst Elí Björgvinsson 38% hlutfallsmarkvarsla, 41% víti varin Heildareinkunn: 7,2ÍBV: Aron Rafn Eðvarðsson 27% hlutfallsmarkvarsla, 31% víti varin Heildareinkunn: 5,6Vinstri hornamenn:FH: Arnar Freyr Ársælsson 3 mörk (62% skotnýting) Hraðaupphlaupsmörk: 1 Stolnir boltar: 0,6 Heildareinkunn: 6,4ÍBV: Grétar Þór Eyþórsson, ÍBV 2 mörk í leik (61% skotnýting) Hraðaupphlaupsmörk: 0,1 Stolnir boltar: 0,3 Heildareinkunn: 5,8Vinstri skyttur:FH: Ásbjörn Friðriksson 5,6 mörk í leik (65% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 4,9/3,3 Löglegar stöðvanir: 1,5 Heildareinkunn: 7,6ÍBV: Sigurbergur Sveinson 5 mörk í leik (51% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 5/3,6 Löglegar stöðvanir: 1,3 Heildareinkunn: 7,3Leikstjórnendur:FH: Gísli Þorgeir Kristjánsson 4,8 mörk (71% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 5,2/2,8 Löglegar stöðvanir: 1 Heildareinkunn: 7,6ÍBV: Róbert Aron Hostert 4,5 mörk (46% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 3,9/2,8 Löglegar stöðvanir: 3,1 Heildareinkunn: 7Hægri skyttur:FH: Einar Rafn Eiðsson 5,9 mörk (64% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 5,8/4 Löglegar stöðvanir: 3,1 Heildareinkunn: 8,1ÍBV: Agnar Smári Jónsson 4,5 mörk (53% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 1,5/1 Löglegar stöðvanir: 1,8 Heildareinkunn: 6,4Hægri hornamenn:FH: Óðinn Þór Ríkharðsson 5,4 mörk í leik (69% skotnýting) Hraðaupphlaupsmörk: 3 Stolnir boltar: 1 Heildareinkunn: 6,9ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 6,6 mörk (64% skotnýting) Hraðaupphlaupsmörk: 2,4 Stolnir boltar: 0,7 Heildareinkunn: 6,8Línumenn:FH: Ágúst Birgisson 3,9 mörk (78% skotnýting) Fiskuð víti: 1,3 Löglegar stöðvanir: 4 Varin skot: 0,6 Heildareinkunn: 7ÍBV: Kári Kristján Kristjánsson 2,4 (71% skotnýting) Fiskuð víti: 1 Löglegar stöðvanir: 0,4 Varin skot: 0 Heildareinkunn: 6Meðaleinkunn byrjunarliðs FH: 7,3Meðaleinkunn byrjunarliðs ÍBV: 6,4 Olís-deild karla Tengdar fréttir Verklagsbreytingar í dómgæslu: Útilokun fylgir nú alltaf blátt spjald Gerðar hafa verið verklagsbreytingar varðandi rauð og blá spjöld í dómgæslu í handboltanum hérna heima. 14. nóvember 2017 14:58 Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00 Seinni bylgjan: Haukur er jafngóður og Gísli Þorgeir, ef ekki betri Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að það sé full mikið látið með FH-inginn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 14. nóvember 2017 12:26 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Níunda umferð Olís-deildar karla klárast í kvöld þegar að topplið FH tekur á móti ÍBV í stórleik umferðarinnar í Kaplakrika klukkan 19.30. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport HD. FH-liðið er búið að vera það besta í deildinni en það er með 16 stig eða fullt hús eftir átta leiki. Hið ótrúlega vel mannaða lið ÍBV er með tólf stig eftir átta leiki en það hefur spilað alla leikina á útivelli eins og frægt er orðið.Sjá einnig:Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV var spáð Íslandsmeistaratitlinum af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum fyrir mót og deildarmeistaratitlinum af sérfræðingum Seinni bylgjunnar. Það á að vera langbesta liðið á pappírunum en spilamennska þess hefur ekki verið að heilla of mikið þó að stigin séu að detta í hús. FH hefur aftur á móti verið að spila besta handboltann og virðist ósigrandi en fyrir utan að vera taplaust með fullt hús stig er liðið búið að skora flest mörk og vinna flesta tíu marka sigra.Einar Rafn Eiðsson er næst besti leikmaður deildarinnar samkvæmt HB Statz.vísir/stefánEinar næst bestur allra Ef HB Statz tölfræðin er skoðuð kemur í ljós að ÍBV á í raun ekki að eiga möguleika í kvöld en sem betur fer fyrir Eyjamenn hefur tölfræði aldrei unnið leik fyrir fram.Sjá einnig:Seinni bylgjan: Haukur er jafngóður og Gísli Þorgeir, ef ekki betri Byrjunarlið FH er með mun betri heildareinkunn séu HB Statz-einkunnir leikmannnanna lagðar saman en hún er 7,3. Eyjaliðið nær aðeins meðaleinkunn upp á 6,4 en miklu munar á þessum liðum. FH er eina liðið í deildinni með þrjá leikmenn á topp tíu á Power Rankings HB Statz yfir bestu leikmenn deildarinnar en þar eru Einar Rafn Eiðsson í 2. sæti, Ásbjörn Friðriksson í 8. sæti og Gísli Þorgeir Kristjánsson í 9. sæti. Þar fyrir neðan er svo Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, í 13. sæti en hann er í 3. sæti á markvarðalistanum. Á sama tíma er Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður og aðalmarkvörður ÍBV, í 96. sæti á heildarlistanum.Aron Rafn Eðvarðsson hefur ekki verið góður.vísir/anton brinkMunar mestu í tveimur stöðum Efsti leikmaður ÍBV er Sigurbergur Sveinsson en hann er í tólfta sæti með heildareinkunn upp á 7,3 en Róbert Aron Hostert er svo í 24. sæti og hægri hornamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson í 31. sæti á Power Rankings HB Statz. Leikmenn FH eru betri í öllum stöðum séu byrjunarliðið sett upp á móti hvort öðru en þar munar mestu á markvörðunum og hægri skyttunum. Einar Rafn Eiðsson er einn besti leikmaður deildarinnar með 8,1 í heildareinkunn en Agnar Smári Jónsson er með 6,4 í einkunn. Nú er bara að sjá hvort ÍBV geti sannað það að tölfræðin skipti engu máli þegar út á parketið er komið eða hvort FH-hraðlestinn hreinlega keyri yfir gestina úr Vestmannaeyjum.Meðaltal byrjunarliðs FH og ÍBV og heildareinkunnMarkverðir:FH: Ágúst Elí Björgvinsson 38% hlutfallsmarkvarsla, 41% víti varin Heildareinkunn: 7,2ÍBV: Aron Rafn Eðvarðsson 27% hlutfallsmarkvarsla, 31% víti varin Heildareinkunn: 5,6Vinstri hornamenn:FH: Arnar Freyr Ársælsson 3 mörk (62% skotnýting) Hraðaupphlaupsmörk: 1 Stolnir boltar: 0,6 Heildareinkunn: 6,4ÍBV: Grétar Þór Eyþórsson, ÍBV 2 mörk í leik (61% skotnýting) Hraðaupphlaupsmörk: 0,1 Stolnir boltar: 0,3 Heildareinkunn: 5,8Vinstri skyttur:FH: Ásbjörn Friðriksson 5,6 mörk í leik (65% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 4,9/3,3 Löglegar stöðvanir: 1,5 Heildareinkunn: 7,6ÍBV: Sigurbergur Sveinson 5 mörk í leik (51% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 5/3,6 Löglegar stöðvanir: 1,3 Heildareinkunn: 7,3Leikstjórnendur:FH: Gísli Þorgeir Kristjánsson 4,8 mörk (71% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 5,2/2,8 Löglegar stöðvanir: 1 Heildareinkunn: 7,6ÍBV: Róbert Aron Hostert 4,5 mörk (46% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 3,9/2,8 Löglegar stöðvanir: 3,1 Heildareinkunn: 7Hægri skyttur:FH: Einar Rafn Eiðsson 5,9 mörk (64% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 5,8/4 Löglegar stöðvanir: 3,1 Heildareinkunn: 8,1ÍBV: Agnar Smári Jónsson 4,5 mörk (53% skotnýting) Sköpuð færi/stoðsendingar: 1,5/1 Löglegar stöðvanir: 1,8 Heildareinkunn: 6,4Hægri hornamenn:FH: Óðinn Þór Ríkharðsson 5,4 mörk í leik (69% skotnýting) Hraðaupphlaupsmörk: 3 Stolnir boltar: 1 Heildareinkunn: 6,9ÍBV: Theodór Sigurbjörnsson 6,6 mörk (64% skotnýting) Hraðaupphlaupsmörk: 2,4 Stolnir boltar: 0,7 Heildareinkunn: 6,8Línumenn:FH: Ágúst Birgisson 3,9 mörk (78% skotnýting) Fiskuð víti: 1,3 Löglegar stöðvanir: 4 Varin skot: 0,6 Heildareinkunn: 7ÍBV: Kári Kristján Kristjánsson 2,4 (71% skotnýting) Fiskuð víti: 1 Löglegar stöðvanir: 0,4 Varin skot: 0 Heildareinkunn: 6Meðaleinkunn byrjunarliðs FH: 7,3Meðaleinkunn byrjunarliðs ÍBV: 6,4
Olís-deild karla Tengdar fréttir Verklagsbreytingar í dómgæslu: Útilokun fylgir nú alltaf blátt spjald Gerðar hafa verið verklagsbreytingar varðandi rauð og blá spjöld í dómgæslu í handboltanum hérna heima. 14. nóvember 2017 14:58 Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00 Seinni bylgjan: Haukur er jafngóður og Gísli Þorgeir, ef ekki betri Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að það sé full mikið látið með FH-inginn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 14. nóvember 2017 12:26 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Verklagsbreytingar í dómgæslu: Útilokun fylgir nú alltaf blátt spjald Gerðar hafa verið verklagsbreytingar varðandi rauð og blá spjöld í dómgæslu í handboltanum hérna heima. 14. nóvember 2017 14:58
Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00
Seinni bylgjan: Haukur er jafngóður og Gísli Þorgeir, ef ekki betri Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að það sé full mikið látið með FH-inginn Gísla Þorgeir Kristjánsson. 14. nóvember 2017 12:26