Sex „Borat-ar“ handteknir í Kasakstan Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2017 21:06 Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Instagram Sex ferðamenn frá Tékklandi voru handteknir í borginni Astana í Kasakstan í síðustu viku. Þeir voru allir í víðfrægum sundbolum sem gerðir voru frægir í myndinni Borat. Sú mynd, eftir Sacha Baron Cohen, fjallar um ímyndaðan og mjög svo einfaldan sjónvarpsmann frá Kasakstan sem heitir Borat. Persónan þykir mjög umdeild í Kasakstan og á sínum tíma hótuðu yfirvöld þar jafnvel að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Dreifing og sala myndarinnar var bönnuð í landinu, samkvæmt frétt BBC.Hins vegar þakkaði utanríkisráðherra Kasakstan Cohen árið 2012 fyrir að hafa auki flæði ferðamanna til landsins. BBC segir sexmenningana hafa setið fyrir á myndum og að mikil umræða um handtökurnar hafi farið fram á samfélagsmiðlum. Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Aðrir spyrja hvernig yfirvöld í Tékklandi myndu bregðast við svona móðgunum. Mönnunum sex var gert að um sjö þúsund krónur í sekt ósæmandi hegðun. Иностранцы, переодевшиеся в купальники в стиле 'Борат', сразу же были задержаны полицией и доставлены в отделение полиции УВД района Есиль. В Астане 10 ноября 6 граждан Чехии были задержаны полицией за фотографирование в непристойном виде. Мужчины в костюмах, очень напоминающих 'купальник Бората', названный так из-за одноименного персонажа нашумевшего фильма, устроили фотосессию на парковке ЭКСПО около надписи 'I love Astana'. 'В пятницу на территории парковки возле ЭКСПО были задержаны граждане Чехии, которые фотографировались в непристойном виде. По данному факту возбуждено административное производство по статье 434 административного кодекса ' Мелкое хулиганство' и материалы дела отправлены в суд для принятия решения', – сообщила руководитель пресс-службы ДВД столицы Софья Кылышбекова. Специализированный межрайонный административный суд города Астаны в тот же день рассмотрел административное дело и вынес решение. Все граждане Чешской Республики понесли административное взыскание в виде штрафа в 10 МРП (около 22 с половиной тысяч тенге), уточнили в пресс-службе суда. ______ Материал взят у @zhaloby_astana ______ Подпишись на нашу резервную страницу @zhest_kz_new A post shared by Жесть в Казахстане (@zhest_kz) on Nov 13, 2017 at 5:50am PST Kasakstan Tékkland Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Sjá meira
Sex ferðamenn frá Tékklandi voru handteknir í borginni Astana í Kasakstan í síðustu viku. Þeir voru allir í víðfrægum sundbolum sem gerðir voru frægir í myndinni Borat. Sú mynd, eftir Sacha Baron Cohen, fjallar um ímyndaðan og mjög svo einfaldan sjónvarpsmann frá Kasakstan sem heitir Borat. Persónan þykir mjög umdeild í Kasakstan og á sínum tíma hótuðu yfirvöld þar jafnvel að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Dreifing og sala myndarinnar var bönnuð í landinu, samkvæmt frétt BBC.Hins vegar þakkaði utanríkisráðherra Kasakstan Cohen árið 2012 fyrir að hafa auki flæði ferðamanna til landsins. BBC segir sexmenningana hafa setið fyrir á myndum og að mikil umræða um handtökurnar hafi farið fram á samfélagsmiðlum. Einhverjir hafa kallað eftir því að mennirnir yrðu ákærðir og fangelsaðir fyrir að móðga þjóðina. Aðrir spyrja hvernig yfirvöld í Tékklandi myndu bregðast við svona móðgunum. Mönnunum sex var gert að um sjö þúsund krónur í sekt ósæmandi hegðun. Иностранцы, переодевшиеся в купальники в стиле 'Борат', сразу же были задержаны полицией и доставлены в отделение полиции УВД района Есиль. В Астане 10 ноября 6 граждан Чехии были задержаны полицией за фотографирование в непристойном виде. Мужчины в костюмах, очень напоминающих 'купальник Бората', названный так из-за одноименного персонажа нашумевшего фильма, устроили фотосессию на парковке ЭКСПО около надписи 'I love Astana'. 'В пятницу на территории парковки возле ЭКСПО были задержаны граждане Чехии, которые фотографировались в непристойном виде. По данному факту возбуждено административное производство по статье 434 административного кодекса ' Мелкое хулиганство' и материалы дела отправлены в суд для принятия решения', – сообщила руководитель пресс-службы ДВД столицы Софья Кылышбекова. Специализированный межрайонный административный суд города Астаны в тот же день рассмотрел административное дело и вынес решение. Все граждане Чешской Республики понесли административное взыскание в виде штрафа в 10 МРП (около 22 с половиной тысяч тенге), уточнили в пресс-службе суда. ______ Материал взят у @zhaloby_astana ______ Подпишись на нашу резервную страницу @zhest_kz_new A post shared by Жесть в Казахстане (@zhest_kz) on Nov 13, 2017 at 5:50am PST
Kasakstan Tékkland Mest lesið „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Sjá meira