Fyrstu myndir af Kevin Spacey í meðferð við kynlífsfíkn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. nóvember 2017 18:14 Myndir náðust af Óskarsverðlaunaleikaranum Kevin Spacey fyrir utan Meadows-meðferðarstöðina í Arizona í Bandaríkjunum. Tímaritið Us Magazine birtir myndirnar. Er leikarinn í meðferð við kynlífsfíkn á stöðinni, eftir að fjölmargir menn hafa ásakað hann síðustu vikur um kynferðislegt ofbeldi. Meadows-stöðin er fyrir löngu orðin þekkt meðal stjarnanna en golfarinn Tiger Woods og leikararnir David Duchovny og Michael Douglas hafa leitað sér hjálpar við kynlífsfíkn þar. Þá er einnig tekið á öðrum fíknisjúkdómum á stöðinni, til dæmis átröskun og áfengissýki. Forsíða Us Magazine þegar þetta er skrifað. Mánaðarmeðferð á stöðinni kostar 28 þúsund dollara, tæplega þrjár milljónir króna, en innifalið í því eru til dæmis reiðtímar og jógakennsla. Þá er notkun á farsímum og tölvum takmörkuð, strangar reglur um klæðnað gilda á svæðinu og ekki má reykja á stöðinni. „Kevin Spacey ætlar að taka þann tíma sem nauðsynlegur er til að leita sér meðferðar,“ sagði blaðafulltrúi leikarans í fréttatilkynningu þann 2. nóvember síðastliðinn og bætti við að frekari upplýsingar um meðferðin væru ekki veittar að svo stöddu. Leikarinn Anthony Rapp sakaði Kevin um að hafa haft kynferðislega tilburði við sig þegar hann var fjórtán ára gamall. Á American Beauty-leikarinn meðal annars að hafa lagst ofan á hann. Í kjölfarið stigu fleiri fram og sökuðu Kevin Spacey um kynferðislega tilburði og ofbeldi. Í framhaldi af því var leikarinn rekinn úr þáttunum House of Cards. Mál Kevin Spacey MeToo Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Myndir náðust af Óskarsverðlaunaleikaranum Kevin Spacey fyrir utan Meadows-meðferðarstöðina í Arizona í Bandaríkjunum. Tímaritið Us Magazine birtir myndirnar. Er leikarinn í meðferð við kynlífsfíkn á stöðinni, eftir að fjölmargir menn hafa ásakað hann síðustu vikur um kynferðislegt ofbeldi. Meadows-stöðin er fyrir löngu orðin þekkt meðal stjarnanna en golfarinn Tiger Woods og leikararnir David Duchovny og Michael Douglas hafa leitað sér hjálpar við kynlífsfíkn þar. Þá er einnig tekið á öðrum fíknisjúkdómum á stöðinni, til dæmis átröskun og áfengissýki. Forsíða Us Magazine þegar þetta er skrifað. Mánaðarmeðferð á stöðinni kostar 28 þúsund dollara, tæplega þrjár milljónir króna, en innifalið í því eru til dæmis reiðtímar og jógakennsla. Þá er notkun á farsímum og tölvum takmörkuð, strangar reglur um klæðnað gilda á svæðinu og ekki má reykja á stöðinni. „Kevin Spacey ætlar að taka þann tíma sem nauðsynlegur er til að leita sér meðferðar,“ sagði blaðafulltrúi leikarans í fréttatilkynningu þann 2. nóvember síðastliðinn og bætti við að frekari upplýsingar um meðferðin væru ekki veittar að svo stöddu. Leikarinn Anthony Rapp sakaði Kevin um að hafa haft kynferðislega tilburði við sig þegar hann var fjórtán ára gamall. Á American Beauty-leikarinn meðal annars að hafa lagst ofan á hann. Í kjölfarið stigu fleiri fram og sökuðu Kevin Spacey um kynferðislega tilburði og ofbeldi. Í framhaldi af því var leikarinn rekinn úr þáttunum House of Cards.
Mál Kevin Spacey MeToo Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira