Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir öll helstu atvik brasilíska kappakstursins í Formúlu 1.
Sebastian Vettel vann á Ferrari bílnum. Hins vegar voru allra augu á Lewis Hamilton sem ræsti af þjónustusvæðinu og var iðinn við að vinna sig upp í keppninni. Sjáðu öll helstu atvikin í spilaranum sem fylgir fréttinni.
Atvikahlaðinn Brasilíu-kappakstur | Sjáðu uppgjörsþáttinn
Tengdar fréttir

Bottas: Markmiðið var að vinna svo ég er vonsvikinn
Sebastian Vettel vann brasilíska kappaksturinn. Það er í fyrsta skipti síðan 2008 sem Ferrari vinnur í Brasilíu. Hver sagði hvað eftir keppnina?

Bottas: Ég vil frekar ræsa af ráspól en þriðji
Valtteri Bottas náði sínum þriðja ráspól á ferlinum á Mercedes bílnum í dag. Hann nappaði ráspólnum af Sebastian Vettel á Ferrari undir lok tímatökunnar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Sebastian Vettel vann í Brasilíu
Sebastian Vettel á Ferrari vann brasilíska kappasturinn í Formúlu 1. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji.