Segja Trump hafa „grátbeðið“ um kjarnorkustríð Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2017 21:31 Donald Trump og Kim Jong Un Vísir/Getty/AFP Stjórnvöld Norður-Kóreu er alls ekki sátt við Asíuferð Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þeir segja Trump hafa „grátbeðið“ um kjarnorkustríð með ferð sinni og að ferðin hafi ítrekað nauðsyn þess að ríkið komi upp kjarnorkuvopnum. Í tilkynningu frá Norður-Kóreu segir að Trump hafi sýnt sitt rétta eðli og að ferð hans sé eingöngu til þess fallin að safna bandamönnum til að neyða Norður-Kóreu til að láta af kjarnorkuvopnaáætlun ríkisins, sem sé eingöngu ætluð til varnar.Trump er nú í tæplega tveggja vikna ferð um Asíu þar sem Norður-Kórea hefur verið mikið á milli tannanna á fólki. Í tilkynningu Norður-Kóreu er bent á það að ferð Trump var sett á laggirnar skömmu eftir „geðsjúk“ ummæli hans um eyðingu Norður-Kóreu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Trump hefur ítrekað hótað því að eyða Norður-Kóreu. Þegar Trump hélt ræðu fyrir þing Suður-Kóreu sagði hann að kjarnorkuvopn myndu ekki gera Norður-Kóreu öruggari. Þess í stað væri ógnin gagnvart einræðisstjórn landsins meiri með hverju skrefi sem ríkið taki í átt að kjarnorkuvopnum og langdrægum eldflaugum sem borið geta kjarnorkuvopn til stranda Bandaríkjanna. Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt ríki Grænlands Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Stjórnvöld Norður-Kóreu er alls ekki sátt við Asíuferð Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þeir segja Trump hafa „grátbeðið“ um kjarnorkustríð með ferð sinni og að ferðin hafi ítrekað nauðsyn þess að ríkið komi upp kjarnorkuvopnum. Í tilkynningu frá Norður-Kóreu segir að Trump hafi sýnt sitt rétta eðli og að ferð hans sé eingöngu til þess fallin að safna bandamönnum til að neyða Norður-Kóreu til að láta af kjarnorkuvopnaáætlun ríkisins, sem sé eingöngu ætluð til varnar.Trump er nú í tæplega tveggja vikna ferð um Asíu þar sem Norður-Kórea hefur verið mikið á milli tannanna á fólki. Í tilkynningu Norður-Kóreu er bent á það að ferð Trump var sett á laggirnar skömmu eftir „geðsjúk“ ummæli hans um eyðingu Norður-Kóreu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Trump hefur ítrekað hótað því að eyða Norður-Kóreu. Þegar Trump hélt ræðu fyrir þing Suður-Kóreu sagði hann að kjarnorkuvopn myndu ekki gera Norður-Kóreu öruggari. Þess í stað væri ógnin gagnvart einræðisstjórn landsins meiri með hverju skrefi sem ríkið taki í átt að kjarnorkuvopnum og langdrægum eldflaugum sem borið geta kjarnorkuvopn til stranda Bandaríkjanna.
Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt ríki Grænlands Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira