Gunnar Nelson kallar eftir bardaga í fyrsta sinn: „Ég er klár stóri strákur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 20:12 Er spennandi baradagi í burðarliðnum hjá Gunnari Nelson? Vísir/Getty Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. Gunnar dreymdi um að fá að mæta Stephen „Wonderboy“ Thompson en nú hefur íslenski víkingurinn boðið Darren Till upp í dans. Gunnar svaraði Instagram-færslu Darren Till þar sem hann sagðist vera til í bardaga við hann hvenær sem er. „Ég er klár stóri strákur“ skrifaði Gunnar þegar Till var að pirrast yfir því að enginn þorði í hann. Darren Till pakkaði Donald „Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum og hélt að hann væri að fá risabardaga á móti sjálfum sjálfan Stephen „Wonderboy“ Thompson á heimavelli. Þjálfari Thompson sagði hinsvegar að skjólstæðingur sinn hefði engan áhuga á því að berjast við Till á þessum tímapunkti. Darren Till tjáði sig um þetta inn á Instagram-síðu sinni þar sem hann talaði um að enginn þori í sig. Hann lét það reyndar fylgja að hann væri svo öflugur að hann sjálfur myndi líklega hlaupa af hólmi. Gunnar svaraði honum hinsvegar og kallaði eftir bardaga í fyrsta sinn á ferlinum. Faðir hans, Haraldur Dean Nelson, blandaði sér einnig í málið og lagði til að bardaginn færi annaðhvort fram í London eða Liverpool. Það má lesa samskipti þeirra félaga inn á Instagram í kvöld hér fyrir neðan. They’re all running scared, fuck... I would run from me!! A post shared by Till (@darrentill2) on Nov 10, 2017 at 5:16am PST MMA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson gæti á verið á leiðinni í bardaga á móti Darren Till frá Liverpool ef marka má skrif hans inn á Instagram-síðu Darren Till í kvöld. Gunnar dreymdi um að fá að mæta Stephen „Wonderboy“ Thompson en nú hefur íslenski víkingurinn boðið Darren Till upp í dans. Gunnar svaraði Instagram-færslu Darren Till þar sem hann sagðist vera til í bardaga við hann hvenær sem er. „Ég er klár stóri strákur“ skrifaði Gunnar þegar Till var að pirrast yfir því að enginn þorði í hann. Darren Till pakkaði Donald „Cowboy“ Cerrone saman í Póllandi á dögunum og hélt að hann væri að fá risabardaga á móti sjálfum sjálfan Stephen „Wonderboy“ Thompson á heimavelli. Þjálfari Thompson sagði hinsvegar að skjólstæðingur sinn hefði engan áhuga á því að berjast við Till á þessum tímapunkti. Darren Till tjáði sig um þetta inn á Instagram-síðu sinni þar sem hann talaði um að enginn þori í sig. Hann lét það reyndar fylgja að hann væri svo öflugur að hann sjálfur myndi líklega hlaupa af hólmi. Gunnar svaraði honum hinsvegar og kallaði eftir bardaga í fyrsta sinn á ferlinum. Faðir hans, Haraldur Dean Nelson, blandaði sér einnig í málið og lagði til að bardaginn færi annaðhvort fram í London eða Liverpool. Það má lesa samskipti þeirra félaga inn á Instagram í kvöld hér fyrir neðan. They’re all running scared, fuck... I would run from me!! A post shared by Till (@darrentill2) on Nov 10, 2017 at 5:16am PST
MMA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti