Dúnúlpan: ein mikilvægasta flík vetrarins Ritstjórn skrifar 10. nóvember 2017 20:00 Veronika Heilbrunner í Tind frá 66°NORTH Glamour/Getty Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour
Dúnúlpan er langt frá því að vera dottin úr tísku, og hefur úrvalið aldrei verið jafn betra og núna. Stuttar, síðar, stórar, það er svo sannarlega hægt að velja úr. Við erum sérstaklega hrifnar af stórum eins og er, og er Tindur dúnúlpan frá 66°NORTH alltaf jafn flott, en hún hefur rokið út, og er von á henni í verslanir 66°NORTH á laugavegi, á morgun, laugardag. Við þurfum mikið á dúnúlpu að halda í þessu veðri, og við lofum þessi flík muni nýtast vel í íslenska veturinn. BalenciagaSacaiGlamour/Getty
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour