Seinni bylgjan: Stundum eru markmenn vitlausir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2017 17:00 Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. Hákon Daði klúðraði ekki einu vítakasti í leiknum og Sebastían Alexandersson trúði ekki sínum eigin augum í Seinni bylgjunni í gær. „Djísus kræst. Sem markmaður þá hugsar maður að hann má skora alls staðar nema þarna,“ sagði fyrrum markvörðurinn Sebastían en Jóhann Gunnar Einarsson spurði eftir hvað mörg víti? „Eftir tvö en þrjú í röð er bannað. Óli Stef fíflaði einu sinni Tékkann Galia með sex vippum í röð þannig að stundum eru menn vitlausir í markinu. Ég hafði lagst allur í hornið og boðið manninum að skjóta bara eitthvert annað.“ Sjá má umræðuna og vítin hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00 Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Haukamaðurinn Hákon Daði Styrmisson er mögnuð vítaskytta og hann sannaði það enn eina ferðina í leiknum gegn Valsmönnum er hann sett fimm víti af sex á nákvæmlega sama stað. Hákon Daði klúðraði ekki einu vítakasti í leiknum og Sebastían Alexandersson trúði ekki sínum eigin augum í Seinni bylgjunni í gær. „Djísus kræst. Sem markmaður þá hugsar maður að hann má skora alls staðar nema þarna,“ sagði fyrrum markvörðurinn Sebastían en Jóhann Gunnar Einarsson spurði eftir hvað mörg víti? „Eftir tvö en þrjú í röð er bannað. Óli Stef fíflaði einu sinni Tékkann Galia með sex vippum í röð þannig að stundum eru menn vitlausir í markinu. Ég hafði lagst allur í hornið og boðið manninum að skjóta bara eitthvert annað.“ Sjá má umræðuna og vítin hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45 Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00 Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00 Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Seinni bylgjan: Skítugt gólf í Garðabænum ástæðan fyrir öllum meiðslunum? Stjörnumenn mættu afar laskaðir í leikinn gegn FH en fjölmarga lykilmenn vantaði í liðið. 28. nóvember 2017 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 26-30 | Atli reyndist gömlu félögunum erfiður Haukar gerðu góða ferð á Hlíðarenda og unnu fjögurra marka sigur, 26-30, á Íslands- og bikarmeisturum Vals. 27. nóvember 2017 21:45
Seinni bylgjan: Kári spilar loksins eins og maður þegar hann dettur úr landsliðinu Landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur verið í miklu stuði í liði ÍBV í síðustu leikjum og ljóst að hann ætlar sér sæti í íslenska landsliðinu í janúar. 28. nóvember 2017 11:00
Seinni bylgjan: Dómararnir byrja að reka út af fyrir allt Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, fór ekki fögrum orðum um frammistöðu dómaranna í leik Gróttu og Fjölnis. "Mér fannst þetta á köflum vera sirkus og þetta dómarapar á ekki heima í þessari deild,“ sagði Kári meðal annars. 28. nóvember 2017 09:00
Seinni bylgjan: Gaman að vera Selfyssingur í dag Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur slegið í gegn í Olís-deildinni í vetur og hann skaut Víkinga í kaf í síðasta leik. 28. nóvember 2017 15:00