Everton fær ekki heldur Rangnick Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2017 14:30 Ralf Rangnick hefur átt stóran þátt í uppgangi RB Leipzig. Vísir/Getty Everton er enn í stjóraleit og var Þjóðverjinn Ralf Rangnick nú síðast orðaður við félagið. En svo virðist sem að hann sé ekki á leið frá RB Leipzig. Þýska félagið brást við fréttum um áhuga Everton á Rangnick með því að segja frá því að viðræður um nýjan samning við hann séu langt komnar. „Við reiknum með því að framlengja samningn hans fyrr en áætlað var í þessari viku,“ sagði Oliver Mintzlaff, framkvæmdastjóri þýska liðsins, í samtali við Bild. „Ralf Rangnick er vélin sem keyrir þetta félag áfram og nauðsynlegur þáttur af framtíðaráætlunum þess,“ sagði Mintzslaff enn frekar. David Unsworth hefur sinnt starfi stjóra Everton síðan að Ronald Koeman var rekinn fyrir mánuði síðan. Forráðamenn Everton reyndu að fá Marco Silva frá Watford en því var hafnað. Unsworth hefur ekki áhyggjur af stöðu mála og einbeitir sér að sínu starfi. „Allt sem ég geri frá því að ég vakna á morgnana þar til að ég fer að sofa á kvöldin snýst um Everton,“ sagði hann. RB Leipzig náði frábærum árangri á síðustu leiktíð í Þýskalandi og hafnaði í öðru sæti. Liðið er nú í þriðja sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern. Þá á Leipzig enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Everton mætir Atalanta í Evrópudeild UEFA í kvöld en enska liðið er þegar úr leik í keppninni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Everton er enn í stjóraleit og var Þjóðverjinn Ralf Rangnick nú síðast orðaður við félagið. En svo virðist sem að hann sé ekki á leið frá RB Leipzig. Þýska félagið brást við fréttum um áhuga Everton á Rangnick með því að segja frá því að viðræður um nýjan samning við hann séu langt komnar. „Við reiknum með því að framlengja samningn hans fyrr en áætlað var í þessari viku,“ sagði Oliver Mintzlaff, framkvæmdastjóri þýska liðsins, í samtali við Bild. „Ralf Rangnick er vélin sem keyrir þetta félag áfram og nauðsynlegur þáttur af framtíðaráætlunum þess,“ sagði Mintzslaff enn frekar. David Unsworth hefur sinnt starfi stjóra Everton síðan að Ronald Koeman var rekinn fyrir mánuði síðan. Forráðamenn Everton reyndu að fá Marco Silva frá Watford en því var hafnað. Unsworth hefur ekki áhyggjur af stöðu mála og einbeitir sér að sínu starfi. „Allt sem ég geri frá því að ég vakna á morgnana þar til að ég fer að sofa á kvöldin snýst um Everton,“ sagði hann. RB Leipzig náði frábærum árangri á síðustu leiktíð í Þýskalandi og hafnaði í öðru sæti. Liðið er nú í þriðja sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern. Þá á Leipzig enn möguleika á að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Everton mætir Atalanta í Evrópudeild UEFA í kvöld en enska liðið er þegar úr leik í keppninni. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira