PSG setti sjö á Skotana | Öll úrslit kvöldins Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. nóvember 2017 21:47 PSG var í stuði. vísitr/getty Paris Saint-German niðurlægði Skotlandsmeistara Celtic með 7-1 sigri í Meistaradeild Evrópu í kvöld en PSG er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli. Bayern München vann útisigur gegn Anderlecht, 2-1, á sama tíma og er með tólf stig. Celtic er með þrjú stig, þremur stigum meira en Anderlecht en liðin mætast í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni í lokaumferð B-riðils. Atlético Madrid hélt sér á lífi í C-riðli með glæsilegum 2-0 sigri gegn Roma í kvöld á heimavelli en liðið er með sex stig þegar að ein umferð er eftir. Chelsea pakkaði Qarabag saman fyrr í kvöld og er efst með tíu stig en Roma er með átta og Atlético með sex. Roma þarf samt aðeins stig á móti Qarabag í lokaumferðinni til að skilja Atlético eftir. Sporting vann Olympiacos, 3-1, á heimavelli í kvöld og er aðeins einu stigi á eftir Juventus í baráttunni um annað sætið í D-riðli. Juve mætir gríska liðinu á útivelli í lokaumferðinni en Sporting sækir Barca heim. Úrslit kvöldsins:A-RIÐILLCSKA Moskva - Benfica 2-0 1-0 Georgi Shchennikov (13.), 2-0 Jardel (56., sm). Basel - Man. Utd. 1-01-0 Michael Lang (89.) B-RIÐILL Anderlecht - Bayern München 1-20-1 Robert Lewandowski (51.), 1-1 Sofiane Hanni (61.), 1-2 Corentin Tolisso (77.). Paris Saint-Germain - Celtic 7-10-1 Moussa Dembélé (1.), 1-1 Neymar (9.), 2-1 Neymar (22.), Edinson Cavani (28.), 4-1 Kylian Mbappé (35.), 5-1 Marco Verratti (75.), 6-1 Edinson Cavani (79.), 7-1 Dani Alves (80.). C-RIÐILL Qarabag - Chelsea 0-40-1 Eden Hazard (21., víti), 0-2 Willian (36.), 0-3 Cesc Fábregas (73., víti), 0-4 Wililan (85.). Rautt: Rashad Farhad Sadygov, Qarabag (19.) Atlético - Roma 2-01-0 Antoine Griezmann (69.), 2-0 Kevin Gameiro (83.). D-RIÐILL Juventus - Barcelona 0-0 Sporting - Olympiacos 3-11-0 Bas Dost (40.), 2-0 Bruno Cesar (43.), 3-0 Bas Dost (66.), 3-1 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira
Paris Saint-German niðurlægði Skotlandsmeistara Celtic með 7-1 sigri í Meistaradeild Evrópu í kvöld en PSG er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli. Bayern München vann útisigur gegn Anderlecht, 2-1, á sama tíma og er með tólf stig. Celtic er með þrjú stig, þremur stigum meira en Anderlecht en liðin mætast í úrslitaleik um sæti í Evrópudeildinni í lokaumferð B-riðils. Atlético Madrid hélt sér á lífi í C-riðli með glæsilegum 2-0 sigri gegn Roma í kvöld á heimavelli en liðið er með sex stig þegar að ein umferð er eftir. Chelsea pakkaði Qarabag saman fyrr í kvöld og er efst með tíu stig en Roma er með átta og Atlético með sex. Roma þarf samt aðeins stig á móti Qarabag í lokaumferðinni til að skilja Atlético eftir. Sporting vann Olympiacos, 3-1, á heimavelli í kvöld og er aðeins einu stigi á eftir Juventus í baráttunni um annað sætið í D-riðli. Juve mætir gríska liðinu á útivelli í lokaumferðinni en Sporting sækir Barca heim. Úrslit kvöldsins:A-RIÐILLCSKA Moskva - Benfica 2-0 1-0 Georgi Shchennikov (13.), 2-0 Jardel (56., sm). Basel - Man. Utd. 1-01-0 Michael Lang (89.) B-RIÐILL Anderlecht - Bayern München 1-20-1 Robert Lewandowski (51.), 1-1 Sofiane Hanni (61.), 1-2 Corentin Tolisso (77.). Paris Saint-Germain - Celtic 7-10-1 Moussa Dembélé (1.), 1-1 Neymar (9.), 2-1 Neymar (22.), Edinson Cavani (28.), 4-1 Kylian Mbappé (35.), 5-1 Marco Verratti (75.), 6-1 Edinson Cavani (79.), 7-1 Dani Alves (80.). C-RIÐILL Qarabag - Chelsea 0-40-1 Eden Hazard (21., víti), 0-2 Willian (36.), 0-3 Cesc Fábregas (73., víti), 0-4 Wililan (85.). Rautt: Rashad Farhad Sadygov, Qarabag (19.) Atlético - Roma 2-01-0 Antoine Griezmann (69.), 2-0 Kevin Gameiro (83.). D-RIÐILL Juventus - Barcelona 0-0 Sporting - Olympiacos 3-11-0 Bas Dost (40.), 2-0 Bruno Cesar (43.), 3-0 Bas Dost (66.), 3-1
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Sjá meira