Rússar sverja af sér geislavirk efni sem lagði yfir Evrópu Kjartan Kjartansson skrifar 21. nóvember 2017 18:58 Geislavarnir Frakklands greindu óvenjulegt magn geislavirks efnis í byrjun nóvember. Vísir/AFP Ekkert kjarnorkuslys hefur átt sér stað á yfirráðasvæði Rússa þrátt fyrir að sérstaklega há gildi geislavirkrar samsætu hafi fundist í Úralfjöllum. Þetta fullyrða rússnesk stjórnvöld. Geislavirk efni fundust í Evrópu fyrr í þessum mánuði sem talið er að hafi borist frá annað hvort Rússlandi eða Kasakstan. Kasakar hafa einnig neitað því að uppruni efnanna sé þar. Báðar þjóðir fullyrða að ekkert óvenjulegt hafi átt sér stað í kjarnorkuverum þeirra. Veðurstofa Rússlands viðurkennir þó að í Úralfjöllum hafi styrkur geislavirka efnisins rúþeníums-106 mælst þúsundfalt meiri en eðlilegt getur talist. Geislavarna- og kjarnorkuöryggisstofnun Frakklands greindi frá því að samsætan hefði greinst þar í landi 9. nóvember. Líklegast var talið að hún hefði borist þangað frá öðru hvoru austantjaldsríkjanna, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ein mælistöðin í Úralfjöllum þar sem styrkur geislavirka efnisins mældist mikill er nærri Mayak-kjarnorkuendurvinnsluverinu sem er í eigu rússneska ríkisins. Meiriháttar kjarnorkuslys átti sér stað í verinu árið 1957. Forsvarsmenn versins neitað því hins vegar að geislamengunin hafi borist þaðan. BBC segir að rúþeníum-106 verði aðeins til þegar frumeindir eru klofnar. Efnið sé stunum notað í læknisfræðilegum tilgangi. Kasakstan Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Ekkert kjarnorkuslys hefur átt sér stað á yfirráðasvæði Rússa þrátt fyrir að sérstaklega há gildi geislavirkrar samsætu hafi fundist í Úralfjöllum. Þetta fullyrða rússnesk stjórnvöld. Geislavirk efni fundust í Evrópu fyrr í þessum mánuði sem talið er að hafi borist frá annað hvort Rússlandi eða Kasakstan. Kasakar hafa einnig neitað því að uppruni efnanna sé þar. Báðar þjóðir fullyrða að ekkert óvenjulegt hafi átt sér stað í kjarnorkuverum þeirra. Veðurstofa Rússlands viðurkennir þó að í Úralfjöllum hafi styrkur geislavirka efnisins rúþeníums-106 mælst þúsundfalt meiri en eðlilegt getur talist. Geislavarna- og kjarnorkuöryggisstofnun Frakklands greindi frá því að samsætan hefði greinst þar í landi 9. nóvember. Líklegast var talið að hún hefði borist þangað frá öðru hvoru austantjaldsríkjanna, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Ein mælistöðin í Úralfjöllum þar sem styrkur geislavirka efnisins mældist mikill er nærri Mayak-kjarnorkuendurvinnsluverinu sem er í eigu rússneska ríkisins. Meiriháttar kjarnorkuslys átti sér stað í verinu árið 1957. Forsvarsmenn versins neitað því hins vegar að geislamengunin hafi borist þaðan. BBC segir að rúþeníum-106 verði aðeins til þegar frumeindir eru klofnar. Efnið sé stunum notað í læknisfræðilegum tilgangi.
Kasakstan Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira