Sá banaslys kærastans í beinni sjónvarpsútsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 10:00 Lucy Draycott og Daniel Hegarty. Mynd/Fésbókin Breski mótorhjólakappinn Daniel Hegarty lést um helgina eftir að hafa lenti í slysi í miðri keppni á heimsmeistaramótaröðinni í Kína. Keppnin fór fram á Macao brautinni. Hegarty keppti fyrir Top Gun Honda liðið en hann endaði sextándi í heimsmeistarakeppni ökumanna í fyrra. Hegarty missti stjórn á mótorhjóli sínu á miklum hraða og skall á vegg. Keppnin var umsvifalaust stöðvuð en hinn 31 ára gamli Hegarty lést af sárum sínum á leiðinni á sjúkrahúsið. Lucy Draycott, kærasta Daniel Hegarty, fór ekki með honum til Kína, en var að horfa á keppnina í beinni sjónvarpsútsendingu þegar slysið varð. Lucy Draycott hún tilkynnti um fráfall kærastans inn á fésbókarsíðu sinni og bað jafnframt um frið til að vinna úr sorginni. Lucy hefur síðan fengið mikið stuðning í gegnum samfélagsmiðla og hefur staðið fyrir minningarstund fyrir sinn heittelskaða. Þetta er í annað skiptið á fimm árum sem ökumaður deyr eftir slys á Macao brautinni en Portúgalinn Luis Carreira lést árið 2012 eftir að hafa misst stjórn á hjóli sínu í sömu beygju. Norður Írinn Glenn Irwin var í fyrsta sæti þegar keppni var hætt eftir sex hringi og hann var síð úrskurðaður sigurvegari. Verðlaunaafhendingin mun hinsvegar aldrei fara fram. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Breski mótorhjólakappinn Daniel Hegarty lést um helgina eftir að hafa lenti í slysi í miðri keppni á heimsmeistaramótaröðinni í Kína. Keppnin fór fram á Macao brautinni. Hegarty keppti fyrir Top Gun Honda liðið en hann endaði sextándi í heimsmeistarakeppni ökumanna í fyrra. Hegarty missti stjórn á mótorhjóli sínu á miklum hraða og skall á vegg. Keppnin var umsvifalaust stöðvuð en hinn 31 ára gamli Hegarty lést af sárum sínum á leiðinni á sjúkrahúsið. Lucy Draycott, kærasta Daniel Hegarty, fór ekki með honum til Kína, en var að horfa á keppnina í beinni sjónvarpsútsendingu þegar slysið varð. Lucy Draycott hún tilkynnti um fráfall kærastans inn á fésbókarsíðu sinni og bað jafnframt um frið til að vinna úr sorginni. Lucy hefur síðan fengið mikið stuðning í gegnum samfélagsmiðla og hefur staðið fyrir minningarstund fyrir sinn heittelskaða. Þetta er í annað skiptið á fimm árum sem ökumaður deyr eftir slys á Macao brautinni en Portúgalinn Luis Carreira lést árið 2012 eftir að hafa misst stjórn á hjóli sínu í sömu beygju. Norður Írinn Glenn Irwin var í fyrsta sæti þegar keppni var hætt eftir sex hringi og hann var síð úrskurðaður sigurvegari. Verðlaunaafhendingin mun hinsvegar aldrei fara fram.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira