Sara: Enginn sem þekkti mig þegar ég var sextán ára hefði getað séð þetta fyrir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 09:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er ein besta crossfit konan heimsins í dag og hefur náð frábærum árangri á síðustu þremur heimsleikum. Ef marka má hennar sögu þá er aldrei of seint að byrja í íþróttum. Ragnheiður Sara er 25 ára gömul í dag en mikið hefur breyst á síðustu níu árum í hennar lífi. Sara segir frá því hvernig hún breytti sínum lífsstíl í stuttu viðtali sem The CrossFit Games birtu á samfélagsmiðlum sínum. „Ef þig langar í eitthvað þá getur þú náð því ef þú leggur nógu mikið á þig. Þegar ég var sextán ára þá hafði ég engin markmið. Ég var vön því að skrópa í tíma í skólanum og leggja mig á klósettinu af því að ég var svo þreytt. Nú vakna ég eldsnemma til að fara á æfingu,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir brosandi í viðtalinu við hana á Twittersíðu heimsleikana í crossfit. „Enginn sem þekkti mig þegar ég var sextán ára gömul hefði getað séð mig fyrir sér sem íþróttakonu. Núna er ég crossfit íþróttakona sem er skemmtilegt,“ segir Sara.Now playing https://t.co/J7EIAWDUTJpic.twitter.com/jjEPbL2sXK — The CrossFit Games (@CrossFitGames) November 20, 2017 Sara var sextán ára gömul árið 2008 eða á sama tíma og Ísland var að ganga í gegnum efnahagshrunið. Eins og íslenska þjóðin hefur unnið sig upp úr því þá hefur Sara unnið sig frá því að sofna á klósettinu í skólanum í að vera ein hraustasta kona heims. CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er ein besta crossfit konan heimsins í dag og hefur náð frábærum árangri á síðustu þremur heimsleikum. Ef marka má hennar sögu þá er aldrei of seint að byrja í íþróttum. Ragnheiður Sara er 25 ára gömul í dag en mikið hefur breyst á síðustu níu árum í hennar lífi. Sara segir frá því hvernig hún breytti sínum lífsstíl í stuttu viðtali sem The CrossFit Games birtu á samfélagsmiðlum sínum. „Ef þig langar í eitthvað þá getur þú náð því ef þú leggur nógu mikið á þig. Þegar ég var sextán ára þá hafði ég engin markmið. Ég var vön því að skrópa í tíma í skólanum og leggja mig á klósettinu af því að ég var svo þreytt. Nú vakna ég eldsnemma til að fara á æfingu,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir brosandi í viðtalinu við hana á Twittersíðu heimsleikana í crossfit. „Enginn sem þekkti mig þegar ég var sextán ára gömul hefði getað séð mig fyrir sér sem íþróttakonu. Núna er ég crossfit íþróttakona sem er skemmtilegt,“ segir Sara.Now playing https://t.co/J7EIAWDUTJpic.twitter.com/jjEPbL2sXK — The CrossFit Games (@CrossFitGames) November 20, 2017 Sara var sextán ára gömul árið 2008 eða á sama tíma og Ísland var að ganga í gegnum efnahagshrunið. Eins og íslenska þjóðin hefur unnið sig upp úr því þá hefur Sara unnið sig frá því að sofna á klósettinu í skólanum í að vera ein hraustasta kona heims.
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira