Valdís Þóra upp um 104 sæti á heimslistanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2017 12:00 Valdís Þóra Jónsdóttir með ungum aðdáendum. Mynd/LET/Tristan Jones Valdís Þóra Jónsdóttir stekkur upp um 104 sæti á heimslistanum í golfi.Íslandsmeistarinn 2017 lenti í 3. sæti á Sanya Ladies Open mótinu í Kína um helgina. Þetta var besti árangur Valdísar á Evrópumótaröðinni. Valdís er komin upp í 410. sæti á heimslistanum og hefur farið upp um tæp 350 sæti á einu ári. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer niður um eitt sæti á heimslistanum. Hún er í 180. sæti og hefur farið upp um rúm 420 sæti á heimslistanum á einu ári. Eins og fjallað er um á golf.is eru Ólafía og Valdís báðar í góðri stöðu þegar kemur að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. Golf Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Valdís Þóra höggi frá toppsætinu Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á Sanya Ladies Open-mótinu í golfi fyrir lokahringinn 18. nóvember 2017 10:15 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00 Valdís endaði þriðja og er örugg með keppnisrétt á næsta ári Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu í golfi sem lauk í Kína í nótt. 19. nóvember 2017 09:15 Ólafía Þórunn missti flugið á seinni níu Ólafía byrjaði daginn vel en lenti í töluverðum erfiðleikum á seinni níu og fékk fjóra skolla en enga fugla á þriðja degi lokamóts LPGA-mótaraðarinnar. 18. nóvember 2017 19:00 Góður lokasprettur skaut Ólafíu upp í 19. sæti Ólafía Þórunn deilir 19. sæti að fyrsta hring loknum á á CME Group Tour Championship mótinu en hún fékk þrjá fugla á fjórum holum sem skaut henni um tíma upp í toppbaráttuna 16. nóvember 2017 20:45 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Ólafía kemur ekki lengur á óvart Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á lokamóti LPGA-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Staðfesting á frábærri spilamennsku á þessu ári. Ungur kylfingur vann lokamótið í fyrra þannig að allt getur gerst. 16. nóvember 2017 06:00 Valdís Þóra í 3. sæti eftir frábæran fyrsta hring Valdís Þóra Jónsdóttir er í 3.-11. sæti á Sanya Ladies Open-mótinu sem fer fram í Kína. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og er það næstsíðasta á tímabilinu. 17. nóvember 2017 10:59 Ólafía tapaði tveimur höggum í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á CME-mótinu í Flóría á 74 höggum í dag eða tveimur höggum yfir pari. 17. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir stekkur upp um 104 sæti á heimslistanum í golfi.Íslandsmeistarinn 2017 lenti í 3. sæti á Sanya Ladies Open mótinu í Kína um helgina. Þetta var besti árangur Valdísar á Evrópumótaröðinni. Valdís er komin upp í 410. sæti á heimslistanum og hefur farið upp um tæp 350 sæti á einu ári. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fer niður um eitt sæti á heimslistanum. Hún er í 180. sæti og hefur farið upp um rúm 420 sæti á heimslistanum á einu ári. Eins og fjallað er um á golf.is eru Ólafía og Valdís báðar í góðri stöðu þegar kemur að því að tryggja sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020.
Golf Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Valdís Þóra höggi frá toppsætinu Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á Sanya Ladies Open-mótinu í golfi fyrir lokahringinn 18. nóvember 2017 10:15 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00 Valdís endaði þriðja og er örugg með keppnisrétt á næsta ári Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu í golfi sem lauk í Kína í nótt. 19. nóvember 2017 09:15 Ólafía Þórunn missti flugið á seinni níu Ólafía byrjaði daginn vel en lenti í töluverðum erfiðleikum á seinni níu og fékk fjóra skolla en enga fugla á þriðja degi lokamóts LPGA-mótaraðarinnar. 18. nóvember 2017 19:00 Góður lokasprettur skaut Ólafíu upp í 19. sæti Ólafía Þórunn deilir 19. sæti að fyrsta hring loknum á á CME Group Tour Championship mótinu en hún fékk þrjá fugla á fjórum holum sem skaut henni um tíma upp í toppbaráttuna 16. nóvember 2017 20:45 Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00 Ólafía kemur ekki lengur á óvart Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á lokamóti LPGA-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Staðfesting á frábærri spilamennsku á þessu ári. Ungur kylfingur vann lokamótið í fyrra þannig að allt getur gerst. 16. nóvember 2017 06:00 Valdís Þóra í 3. sæti eftir frábæran fyrsta hring Valdís Þóra Jónsdóttir er í 3.-11. sæti á Sanya Ladies Open-mótinu sem fer fram í Kína. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og er það næstsíðasta á tímabilinu. 17. nóvember 2017 10:59 Ólafía tapaði tveimur höggum í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á CME-mótinu í Flóría á 74 höggum í dag eða tveimur höggum yfir pari. 17. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Valdís Þóra höggi frá toppsætinu Valdís Þóra Jónsdóttir er í öðru sæti á Sanya Ladies Open-mótinu í golfi fyrir lokahringinn 18. nóvember 2017 10:15
Stöðug spilamennska hjá Ólafíu á lokahring tímabilsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur lokið leik á CME Group Tour Championship, lokamóti tímabilsins á LPGA-mótaröðinni sem fer fram í Flórída. 19. nóvember 2017 20:00
Valdís endaði þriðja og er örugg með keppnisrétt á næsta ári Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í þriðja sæti á Sanya Ladies Open mótinu í golfi sem lauk í Kína í nótt. 19. nóvember 2017 09:15
Ólafía Þórunn missti flugið á seinni níu Ólafía byrjaði daginn vel en lenti í töluverðum erfiðleikum á seinni níu og fékk fjóra skolla en enga fugla á þriðja degi lokamóts LPGA-mótaraðarinnar. 18. nóvember 2017 19:00
Góður lokasprettur skaut Ólafíu upp í 19. sæti Ólafía Þórunn deilir 19. sæti að fyrsta hring loknum á á CME Group Tour Championship mótinu en hún fékk þrjá fugla á fjórum holum sem skaut henni um tíma upp í toppbaráttuna 16. nóvember 2017 20:45
Ólafía upp um fimm sæti og hefur aldrei verið ofar á heimslistanum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur aldrei verið ofar á heimslistanum í golfi. 14. nóvember 2017 09:00
Ólafía kemur ekki lengur á óvart Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilar á lokamóti LPGA-mótaraðarinnar sem hefst í dag. Staðfesting á frábærri spilamennsku á þessu ári. Ungur kylfingur vann lokamótið í fyrra þannig að allt getur gerst. 16. nóvember 2017 06:00
Valdís Þóra í 3. sæti eftir frábæran fyrsta hring Valdís Þóra Jónsdóttir er í 3.-11. sæti á Sanya Ladies Open-mótinu sem fer fram í Kína. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi og er það næstsíðasta á tímabilinu. 17. nóvember 2017 10:59
Ólafía tapaði tveimur höggum í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék annan hringinn á CME-mótinu í Flóría á 74 höggum í dag eða tveimur höggum yfir pari. 17. nóvember 2017 18:45