Gæti orðið „mjög blint“ á Norðurlandi og Vestfjörðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. nóvember 2017 08:39 Það er snjóþekja eða hálka á vegum um allt land. VÍSIR/VILHELM Vegagerðin varar við hríðarbakka sem er væntanlegur úr norðri. Veður mun versna til muna norðanlands og eins á norðanverðum Vestfjörðum. Vetrarfærð er á Norðurlandi, snjóþekja eða hálka víðast hvar. Þar má búast við 15-20 m/s með ofankomu og skafrenningi. „Mjög blint verður við þessar aðstæður og einnig á láglendi. Þó ekki snjói á sunnanverðum Vestfjörðum verður þar skafrenningur sem og á Snæfellsnesi og í Borgarfirði. Jaðar hríðarbakkans er skarpur. Honum er spáð við Tjörnes. Þar fyrir austan helst veður skaplegt,“ eins og segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Þæfingsfærð er á Dettifossvegi en þungfært á Siglufjarðarvegi frá Hofsósi í Ketilás. Eins er hálka eða snjóþekja á Vesturlandi og Vestfjörðum og eitthvað um éljagang og skafrenning. Þæfingur er á Vatnaleið, Ísafjarðardjúpi og úr Bjarnarfirði og norður í Gjögur en þungfært er á Kletthálsi. Þæfingur er á Hrafnseyrarheiði en Dynjandisheiðin ófær.Sjá einnig: Mjög kuldalegt í kortunumÞá er einnig hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi. Á Austur- og Suðausturlandi er víða hálka eða snjóþekja en greiðfært frá Norðfirði suður að Höfn. Þá vill Vegagerðin minna á að „örfáir vegir eru í þjónustu allan sólarhringinn. Í grennd við marga þéttbýlisstaði eiga vegir að vera færir til kl. 22 en víða lýkur þjónustu um kvöldmatarleytið eða jafnvel enn fyrr - og sumir vegir eru ekki í daglegri þjónustu,“ segir á vef Vegagerðarinnar og bætt við: „Eftir að þjónustu lýkur getur færð spillst nokkuð hratt þegar snjóar eða skefur og ástandið getur því orðið nokkuð annað en þegar vegir voru hreinsaðir síðast og færð skráð. Því er alltaf ráðlegt að skipuleggja ferðir innan þjónustutíma eftir því sem kostur er.“ Veður Tengdar fréttir Mjög kuldalegt í kortunum Ráðlagt að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 20. nóvember 2017 06:20 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Sjá meira
Vegagerðin varar við hríðarbakka sem er væntanlegur úr norðri. Veður mun versna til muna norðanlands og eins á norðanverðum Vestfjörðum. Vetrarfærð er á Norðurlandi, snjóþekja eða hálka víðast hvar. Þar má búast við 15-20 m/s með ofankomu og skafrenningi. „Mjög blint verður við þessar aðstæður og einnig á láglendi. Þó ekki snjói á sunnanverðum Vestfjörðum verður þar skafrenningur sem og á Snæfellsnesi og í Borgarfirði. Jaðar hríðarbakkans er skarpur. Honum er spáð við Tjörnes. Þar fyrir austan helst veður skaplegt,“ eins og segir í tilkynningu Vegagerðarinnar. Þæfingsfærð er á Dettifossvegi en þungfært á Siglufjarðarvegi frá Hofsósi í Ketilás. Eins er hálka eða snjóþekja á Vesturlandi og Vestfjörðum og eitthvað um éljagang og skafrenning. Þæfingur er á Vatnaleið, Ísafjarðardjúpi og úr Bjarnarfirði og norður í Gjögur en þungfært er á Kletthálsi. Þæfingur er á Hrafnseyrarheiði en Dynjandisheiðin ófær.Sjá einnig: Mjög kuldalegt í kortunumÞá er einnig hálka eða hálkublettir á flestum vegum á Suðurlandi. Á Austur- og Suðausturlandi er víða hálka eða snjóþekja en greiðfært frá Norðfirði suður að Höfn. Þá vill Vegagerðin minna á að „örfáir vegir eru í þjónustu allan sólarhringinn. Í grennd við marga þéttbýlisstaði eiga vegir að vera færir til kl. 22 en víða lýkur þjónustu um kvöldmatarleytið eða jafnvel enn fyrr - og sumir vegir eru ekki í daglegri þjónustu,“ segir á vef Vegagerðarinnar og bætt við: „Eftir að þjónustu lýkur getur færð spillst nokkuð hratt þegar snjóar eða skefur og ástandið getur því orðið nokkuð annað en þegar vegir voru hreinsaðir síðast og færð skráð. Því er alltaf ráðlegt að skipuleggja ferðir innan þjónustutíma eftir því sem kostur er.“
Veður Tengdar fréttir Mjög kuldalegt í kortunum Ráðlagt að fylgjast vel með veðurspám næstu daga. 20. nóvember 2017 06:20 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Sjá meira