Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2017 13:09 Ef marka má innilega þakkarræðu Egils Arnar er Lilja Dögg afbragð annarra stjórnmálamanna á Íslandi og þó víðar væri leitað. Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, kann sér vart læti vegna þess að í stjórnarsáttmála er svo kveðið á um að virðisaukaskattur af bókum verður felldur niður. Egill Örn reynir ekki að leyna einlægri gleði sinni, þakklæti til nýrra stjórnvalda og sparar sig hvergi í stuttu þakkarávarpi á Facebooksíðu sinni. „Virðisaukaskattur á bækur verður afnuminn! Þetta er í einu orði sagt stórkostleg tíðindi. Þau verða að ég held ekki stærri, tíðindin fyrir íslenska bókaútgáfu og alla þá sem við hana starfa. Ég er ofboðslega þakklátur og glaður í dag,“ segir Egill Örn. Formaðurinn, sem samkvæmt heimildum Vísis mun láta af störfum í byrjun næsta árs, segir að fyrir þessu hafi bókafólkið barist árum saman. „Og nú er þetta að verða í höfn. Takk allir sem tekið hafa þátt í baráttunni með okkur og sömuleiðis þakklæti til allra þeirra stjórnmálamanna sem að hafa veitt málinu brautargengi,“ segir Egill Örn sem vill nefna sérstaklega Lilju Dögg Alfreðsdóttur, verðandi mennta- og menningarmálaráðherra til sögunnar í þessu sambandi. „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“ Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira
Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, kann sér vart læti vegna þess að í stjórnarsáttmála er svo kveðið á um að virðisaukaskattur af bókum verður felldur niður. Egill Örn reynir ekki að leyna einlægri gleði sinni, þakklæti til nýrra stjórnvalda og sparar sig hvergi í stuttu þakkarávarpi á Facebooksíðu sinni. „Virðisaukaskattur á bækur verður afnuminn! Þetta er í einu orði sagt stórkostleg tíðindi. Þau verða að ég held ekki stærri, tíðindin fyrir íslenska bókaútgáfu og alla þá sem við hana starfa. Ég er ofboðslega þakklátur og glaður í dag,“ segir Egill Örn. Formaðurinn, sem samkvæmt heimildum Vísis mun láta af störfum í byrjun næsta árs, segir að fyrir þessu hafi bókafólkið barist árum saman. „Og nú er þetta að verða í höfn. Takk allir sem tekið hafa þátt í baráttunni með okkur og sömuleiðis þakklæti til allra þeirra stjórnmálamanna sem að hafa veitt málinu brautargengi,“ segir Egill Örn sem vill nefna sérstaklega Lilju Dögg Alfreðsdóttur, verðandi mennta- og menningarmálaráðherra til sögunnar í þessu sambandi. „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Sjá meira