Frægur leikari sagði henni að slaka á vegna Harvey Weinstein-málsins Birgir Olgeirsson skrifar 9. desember 2017 20:58 Jessica Chastain. Vísir/Gety Allt frá því mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein komst í hámæli fyrr í haust hefur leikkonan Jessica Chastain verið iðin við að tjá sig frjálslega um það mikla vandamál sem kynferðisleg áreitni er innan kvikmyndabransans. Hún hefur mest látið heyra í sér á Twitter en hún hefur greint frá því að frægur leikari hefði beðið hana um tjá sig ekki svo mikið um Harvey Weinstein. Hún var gestur í þætti Graham Norton í vikunni en þar sagðist hún hafa fengið tölvupóst frá leikaranum fræga, sem hún nefnir ekki á nafn, sem bað hana um að slaka á. „Mér fannst það mjög sorglegt og get aðeins hugsað mér að hann hafi ekki skilið þá miklu byltingu sem átti sér stað,“ sagði Chastain í þætti Graham Norton. Chastain hafði greint frá því á Twitter að hún hefði verið vöruð við Weinstein frá því hún steig sín fyrstu skref í bransanum. Sömuleiðis tjáði hún sig um ásakanir á hendur leikstjóranum Bryan Singer. Í viðtali við Daily Beast sagði hún það ekki koma til greina að hafa sig hæga í þessum málum. Hún sagði kvikmyndabransann hafa skapað þá goðsögn að leikarar og leikkonur muni ekki eiga langan feril fyrir höndum ef farið er gegn kerfinu. „Ég mun ekki láta það viðgangast,“ sagði Chastain við Daily Beast. Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Allt frá því mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein komst í hámæli fyrr í haust hefur leikkonan Jessica Chastain verið iðin við að tjá sig frjálslega um það mikla vandamál sem kynferðisleg áreitni er innan kvikmyndabransans. Hún hefur mest látið heyra í sér á Twitter en hún hefur greint frá því að frægur leikari hefði beðið hana um tjá sig ekki svo mikið um Harvey Weinstein. Hún var gestur í þætti Graham Norton í vikunni en þar sagðist hún hafa fengið tölvupóst frá leikaranum fræga, sem hún nefnir ekki á nafn, sem bað hana um að slaka á. „Mér fannst það mjög sorglegt og get aðeins hugsað mér að hann hafi ekki skilið þá miklu byltingu sem átti sér stað,“ sagði Chastain í þætti Graham Norton. Chastain hafði greint frá því á Twitter að hún hefði verið vöruð við Weinstein frá því hún steig sín fyrstu skref í bransanum. Sömuleiðis tjáði hún sig um ásakanir á hendur leikstjóranum Bryan Singer. Í viðtali við Daily Beast sagði hún það ekki koma til greina að hafa sig hæga í þessum málum. Hún sagði kvikmyndabransann hafa skapað þá goðsögn að leikarar og leikkonur muni ekki eiga langan feril fyrir höndum ef farið er gegn kerfinu. „Ég mun ekki láta það viðgangast,“ sagði Chastain við Daily Beast.
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Catherine O'Hara er látin Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Sjá meira
Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17
Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“