Japanski Babe Ruth valdi Englana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2017 21:45 Shohei Ohtani er verðandi súperstjarna í bandaríska hafnarboltanum. Vísir/Getty Japanski hafnarboltaspilarinn Shohei Ohtani er á leiðinni í bandarísku atvinnumannadeildina og hann hefur nú ákveðið hvar hann ætlar að spila. Öll liðin í bandarísku hafnarboltadeildinni vildu fá þennan 23 ára strák til sín en hann er eitt mesta efni sem menn hafa séð lengi. Shohei Ohtani tilkynnti það í kvöld að hann ætli að semja við lið Los Angeles Angels. Hann heimsótti sex önnur félög í þessari viku. Chicago Cubs, Texas Rangers, Los Angeles Dodgers, San Francisco Giants, San Diego Padres og Seattle Mariners.Today, the #Angels released the following statement regarding Shohei Ohtani: pic.twitter.com/IpDTJnfIie — Angels (@Angels) December 8, 2017 Shohei Ohtani hefur klárað fjögur frábær tímabil með Hokkaido Nippon-Ham Fighters í japönsku deildinni en nú ætlar hann að færa sig yfir til Bandaríkjanna. Shohei Ohtani sker sig úr frá mörgum hafnarboltaleikmönnum að hann er bæði frábær kastari sem og gríðarlega öflugur að slá boltann. Það gefur að skilja að það er dýrmætt fyrir lið að fá slíkan leikmann til síns. Fyrir vikið hafa menn líkt honum við Babe Ruth sem fór mikinn í bandaríska hafnarboltanum fyrir hundrað árum síðan. Ohtani hefur kastað hafnarboltanum á 165 kílómetra hraða en enginn Japani hefur náð að kasta fastar.Shohei Ohtani er í guðatölu í Japan.Vísir/Getty Aðrar íþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Japanski hafnarboltaspilarinn Shohei Ohtani er á leiðinni í bandarísku atvinnumannadeildina og hann hefur nú ákveðið hvar hann ætlar að spila. Öll liðin í bandarísku hafnarboltadeildinni vildu fá þennan 23 ára strák til sín en hann er eitt mesta efni sem menn hafa séð lengi. Shohei Ohtani tilkynnti það í kvöld að hann ætli að semja við lið Los Angeles Angels. Hann heimsótti sex önnur félög í þessari viku. Chicago Cubs, Texas Rangers, Los Angeles Dodgers, San Francisco Giants, San Diego Padres og Seattle Mariners.Today, the #Angels released the following statement regarding Shohei Ohtani: pic.twitter.com/IpDTJnfIie — Angels (@Angels) December 8, 2017 Shohei Ohtani hefur klárað fjögur frábær tímabil með Hokkaido Nippon-Ham Fighters í japönsku deildinni en nú ætlar hann að færa sig yfir til Bandaríkjanna. Shohei Ohtani sker sig úr frá mörgum hafnarboltaleikmönnum að hann er bæði frábær kastari sem og gríðarlega öflugur að slá boltann. Það gefur að skilja að það er dýrmætt fyrir lið að fá slíkan leikmann til síns. Fyrir vikið hafa menn líkt honum við Babe Ruth sem fór mikinn í bandaríska hafnarboltanum fyrir hundrað árum síðan. Ohtani hefur kastað hafnarboltanum á 165 kílómetra hraða en enginn Japani hefur náð að kasta fastar.Shohei Ohtani er í guðatölu í Japan.Vísir/Getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira