Náðu ekki að bjarga lífi sautján ára skíðakappa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 22:30 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Max Burkhart, sautján ára skíðamaður frá Þýskalandi, lést á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa keyrt út úr brautinni á æfingu við Louise vatn í Kanada. Burkhart var efnilegur skíðamaður og hann var að undirbúa sig fyrir Nor-Am skíðakeppnina þegar slysið varð í fyrrdag. Max var meðlimur í Partenkirchen skíðaklúbbnum í Þýskalandi en var nemandi í Sugar Bowl skíðakademíunni í Kaliforníu. Hann var í æfinga- og keppnisferð í Kanada.Update | German skier succumbs to injuries sustained during Tuesday's NorAm Cup competition at Lake Louise. Officials confirm Max Burkhart, 17, passed away in hospital on Wednesday https://t.co/Fqsp27Yecc#yyc (image: Instagram) pic.twitter.com/ZbiFccfGy9 — CTV Calgary (@CTVCalgary) December 7, 2017 Burkhart datt í brekkunni og keyrði út úr brautinni. Hann lenti á öryggisgirðingu og slasaðist mjög illa. Læknalið á staðnum gerði að sárum hans í hálftíma áður en hann var fluttur á sjúkrahús í þyrlu. Farið var með Max á Foothills spítalann í Calgary. Ekki tókst að bjarga lífi hans á spítalanum og hann lést af sárum sínum á sjúkrahúsinu í Calgary. La Parva A post shared by M A X B U R K H A R T (@m.burkhart) on Aug 21, 2017 at 5:06pm PDT Þetta er annað dauðaslysið á stuttum tíma á skíðaheiminum því franski alpaskíðamaðurinn David Poisson lést fyrir nokkrum vikum eftir slys á æfingu í Nakiska. Lindsey Vonn sendi fjölskyldu Max Burkhart samúðarkveðjur á Twitter.Another death in racing. Deviating news. My condolences to Max’s family and friends #R.I.P. https://t.co/eHmzuNsuSq — lindsey vonn (@lindseyvonn) December 7, 2017 Aðrar íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Sjá meira
Max Burkhart, sautján ára skíðamaður frá Þýskalandi, lést á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa keyrt út úr brautinni á æfingu við Louise vatn í Kanada. Burkhart var efnilegur skíðamaður og hann var að undirbúa sig fyrir Nor-Am skíðakeppnina þegar slysið varð í fyrrdag. Max var meðlimur í Partenkirchen skíðaklúbbnum í Þýskalandi en var nemandi í Sugar Bowl skíðakademíunni í Kaliforníu. Hann var í æfinga- og keppnisferð í Kanada.Update | German skier succumbs to injuries sustained during Tuesday's NorAm Cup competition at Lake Louise. Officials confirm Max Burkhart, 17, passed away in hospital on Wednesday https://t.co/Fqsp27Yecc#yyc (image: Instagram) pic.twitter.com/ZbiFccfGy9 — CTV Calgary (@CTVCalgary) December 7, 2017 Burkhart datt í brekkunni og keyrði út úr brautinni. Hann lenti á öryggisgirðingu og slasaðist mjög illa. Læknalið á staðnum gerði að sárum hans í hálftíma áður en hann var fluttur á sjúkrahús í þyrlu. Farið var með Max á Foothills spítalann í Calgary. Ekki tókst að bjarga lífi hans á spítalanum og hann lést af sárum sínum á sjúkrahúsinu í Calgary. La Parva A post shared by M A X B U R K H A R T (@m.burkhart) on Aug 21, 2017 at 5:06pm PDT Þetta er annað dauðaslysið á stuttum tíma á skíðaheiminum því franski alpaskíðamaðurinn David Poisson lést fyrir nokkrum vikum eftir slys á æfingu í Nakiska. Lindsey Vonn sendi fjölskyldu Max Burkhart samúðarkveðjur á Twitter.Another death in racing. Deviating news. My condolences to Max’s family and friends #R.I.P. https://t.co/eHmzuNsuSq — lindsey vonn (@lindseyvonn) December 7, 2017
Aðrar íþróttir Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Sjá meira