Taka á ofbeldi í Samfylkingunni Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. desember 2017 08:00 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Anton Brink Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti. Logi Einarsson, formaður flokksins, segir vinnuna fyrst og fremst hafa miðað að atvikum sem verði milli félagsmanna Samfylkingarinnar. Hugsanlegt er að sú vinna verði útfærð öðruvísi eftir að Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti um helgina upplifun sinni af þeim mótmælum sem voru fyrir framan heimili hennar vorið 2010 og þegar hvatt var til þess í opinberum skrifum að hún yrði beitt kynferðislegu ofbeldi. „Ég hef sagt að það sé sjálfsagt mál að skoða hvort og þá með hvaða hætti við hefðum getað sýnt henni meiri stuðning í þessu tilfelli,“ segir hann. Logi telur ekki hægt að skoða þá atburðarás sem varð öðruvísi en í tengslum við #metoo byltinguna. „Við sjáum að konur hafa orðið verr fyrir barðinu á þessu umhverfi en við karlarnir,“ segir hann. Þessi mál voru á dagskrá fundar framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar í gær. „Við erum að móta verkferla og skipa fagráð sem tekur á þessum málum. Ég vona að það verði samþykkt að við tökum þetta mál sérstaklega og förum yfir það. Það verður fyrst og fremst gert til þess að fyrirbyggja að svona geti gerst aftur. Það verður ekki settur á fót einhvers konar dómstóll,“ segir Logi. Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti. Logi Einarsson, formaður flokksins, segir vinnuna fyrst og fremst hafa miðað að atvikum sem verði milli félagsmanna Samfylkingarinnar. Hugsanlegt er að sú vinna verði útfærð öðruvísi eftir að Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti um helgina upplifun sinni af þeim mótmælum sem voru fyrir framan heimili hennar vorið 2010 og þegar hvatt var til þess í opinberum skrifum að hún yrði beitt kynferðislegu ofbeldi. „Ég hef sagt að það sé sjálfsagt mál að skoða hvort og þá með hvaða hætti við hefðum getað sýnt henni meiri stuðning í þessu tilfelli,“ segir hann. Logi telur ekki hægt að skoða þá atburðarás sem varð öðruvísi en í tengslum við #metoo byltinguna. „Við sjáum að konur hafa orðið verr fyrir barðinu á þessu umhverfi en við karlarnir,“ segir hann. Þessi mál voru á dagskrá fundar framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar í gær. „Við erum að móta verkferla og skipa fagráð sem tekur á þessum málum. Ég vona að það verði samþykkt að við tökum þetta mál sérstaklega og förum yfir það. Það verður fyrst og fremst gert til þess að fyrirbyggja að svona geti gerst aftur. Það verður ekki settur á fót einhvers konar dómstóll,“ segir Logi.
Birtist í Fréttablaðinu Stj.mál Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira