Breska ríkisstjórnin hefur ekki látið meta áhrif Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 6. desember 2017 11:20 David Davis sat fyrir svörum hjá þingnefnd sem fjallar um Brexit í morgun. Vísir/AFP Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar viðurkenndi að hún hefði ekki látið meta áhrif úrgöngunnar úr Evrópusambandinu á efnhag Bretlands. Á fundi með þingmönnum sagði ráðherrann að umfangsmikil viðlagaáætlun væri þó til staðar. David Davis, ráðherra ríkisstjórnarinnar sem fer fyrir viðræðum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, sat fyrir svörum hjá nefnd breska þingsins sem fjallar um Brexit í dag. Þar var hann spurður að því hvort að ríkisstjórnin hefði látið meta áhrif útgöngunnar á ýmsa geira atvinnulífsins. „Það er ekkert kerfisbundið mat á áhrifum til,“ sagði Davis, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar Hillary Benn, formaður Brexit-þingnefndarinnar, spurði ráðherrann hvort ekkert væri bogið við það svaraði Davis að ekki væri þörf á formlegum skýrslum til að átta sig á að „reglugerðarhindranir“ kæmu til með að hafa áhrif. „Ég er ekki aðdáandi haglíkana vegna þess að þau hafa öll reynst vera röng,“ sagði Davis meðal annars. Ríkisstjórn Theresu May hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir hvernig hún hefur tekið á Brexit. Í ljósi yfirlýsingar Davis nú um að ekki hafi verið ráðist í formlegt mat á áhrifum Brexit á hagkerfið saka gagnrýnendur stjórnina um að hafa afvegaleitt þingið með því að láta í veðri vaka að áhrifin hefðu verið könnuð. Brexit Tengdar fréttir Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00 Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17 Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Brexit-ráðherra bresku ríkisstjórnarinnar viðurkenndi að hún hefði ekki látið meta áhrif úrgöngunnar úr Evrópusambandinu á efnhag Bretlands. Á fundi með þingmönnum sagði ráðherrann að umfangsmikil viðlagaáætlun væri þó til staðar. David Davis, ráðherra ríkisstjórnarinnar sem fer fyrir viðræðum um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, sat fyrir svörum hjá nefnd breska þingsins sem fjallar um Brexit í dag. Þar var hann spurður að því hvort að ríkisstjórnin hefði látið meta áhrif útgöngunnar á ýmsa geira atvinnulífsins. „Það er ekkert kerfisbundið mat á áhrifum til,“ sagði Davis, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Þegar Hillary Benn, formaður Brexit-þingnefndarinnar, spurði ráðherrann hvort ekkert væri bogið við það svaraði Davis að ekki væri þörf á formlegum skýrslum til að átta sig á að „reglugerðarhindranir“ kæmu til með að hafa áhrif. „Ég er ekki aðdáandi haglíkana vegna þess að þau hafa öll reynst vera röng,“ sagði Davis meðal annars. Ríkisstjórn Theresu May hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir hvernig hún hefur tekið á Brexit. Í ljósi yfirlýsingar Davis nú um að ekki hafi verið ráðist í formlegt mat á áhrifum Brexit á hagkerfið saka gagnrýnendur stjórnina um að hafa afvegaleitt þingið með því að láta í veðri vaka að áhrifin hefðu verið könnuð.
Brexit Tengdar fréttir Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00 Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17 Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Vonir um samkomulag gengu ekki eftir Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir. 5. desember 2017 07:00
Tony Blair ætlar sér að koma í veg fyrir Brexit Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segist nú vinna að því að koma í veg fyrir að Bretland gangi úr Evrópusambandinu. 3. desember 2017 21:17
Nefnd um félagslegt réttlæti segir af sér í Bretlandi vegna Brexit Alan Milburn formaður nefndarinnar segir ríkisstjórn May lamaða vegna Brexit. 3. desember 2017 20:00