United vann riðilinn en Chelsea tókst það ekki | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2017 21:54 Gary Cahill og félagar í Chelsea gætu mætt Barcelona eða Paris Saint Germain í sextán liða úrsluitunum. Vísir/Getty Manchester United og Chelsea verða bæði í pottinum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í ólíkri stöðu. United tryggði sér efsta sætið í sínum riðli en Chelsea tókst það ekki. Bæði ensku liðin lentu undir á heimavelli en Manchester United tókst að snúa leiknum við en Chelsea náði því ekki þrátt fyrir fjölmörg dauðafæri. Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma og Barcelona unnu öll sinn riðil en Basel, Bayern München, Chelsea og Juventus fylgja þeim í sextán liða úrslitin úr öðru sætinu. Bayern München þurfti að vinna fjögurra marka sigur á Paris Saint-Germain til að taka efsta sætið af Frökkunum en vann „bara“ 3-1. Liðin sem fara í Evrópudeildina úr þessum riðlum eru CSKA Moskva, Celtic, Atlético Madrid og Sporting CP. Evrópuvetrinum er hinsvegar lokið hjá Benfica, Anderlecht, Qarabag og Olympiakos. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni.Úrslitin úr leikjum Meistaradeildarinnar í kvöld:A-riðill:Benfica - Basel 0-2 0-1 Mohamed Elyounoussi (5.), 0-2 Dimitri Oberlin (65.)Manchester United - CSKA Moskva 2-1 0-1 Alan Dzagoev (45.), 1-1 Romelu Lukaku (64.), 2-1 Marcus Rashford (66.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Manchester United og Basel.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: CSKA Moskva.B-riðill:Celtic - Anderlecht 0-1 0-1 Sjálfsmark Jozo Simunovic (62.)Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1 1-0 Robert Lewandowski (8.), 2-0 Corentin Tolisso (37.), 2-1 Kylian Mbappe (50.), 3-1 Corentin Tolisso (69.).Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Paris Saint-Germain og Bayern München.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Celtic.C-riðillRoma - Qarabag 1-0 1-0 Diego Perotti (53.)Chelsea - Atlético Madrid 1-1 0-1 Saul Niguez (56.), 1-1 Sjálfsmark Stefan Savic (75.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Roma og Chelsea.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Atlético Madrid.D-riðillOlympiakos - Juventus 0-2 0-1 Juan Cuadrado (15.), 0-2 Federico Bernardeschi (90.)Barcelona - Sporting CP 2-0 1-0 Paco Alcacer (59.), 2-0 Sjálfsmark Jérémy Mathieu (90.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Barcelona og Juventus.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sporting CP. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll- Þór/KA | Norðanslagur á Króknum AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sjá meira
Manchester United og Chelsea verða bæði í pottinum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í ólíkri stöðu. United tryggði sér efsta sætið í sínum riðli en Chelsea tókst það ekki. Bæði ensku liðin lentu undir á heimavelli en Manchester United tókst að snúa leiknum við en Chelsea náði því ekki þrátt fyrir fjölmörg dauðafæri. Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma og Barcelona unnu öll sinn riðil en Basel, Bayern München, Chelsea og Juventus fylgja þeim í sextán liða úrslitin úr öðru sætinu. Bayern München þurfti að vinna fjögurra marka sigur á Paris Saint-Germain til að taka efsta sætið af Frökkunum en vann „bara“ 3-1. Liðin sem fara í Evrópudeildina úr þessum riðlum eru CSKA Moskva, Celtic, Atlético Madrid og Sporting CP. Evrópuvetrinum er hinsvegar lokið hjá Benfica, Anderlecht, Qarabag og Olympiakos. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni.Úrslitin úr leikjum Meistaradeildarinnar í kvöld:A-riðill:Benfica - Basel 0-2 0-1 Mohamed Elyounoussi (5.), 0-2 Dimitri Oberlin (65.)Manchester United - CSKA Moskva 2-1 0-1 Alan Dzagoev (45.), 1-1 Romelu Lukaku (64.), 2-1 Marcus Rashford (66.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Manchester United og Basel.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: CSKA Moskva.B-riðill:Celtic - Anderlecht 0-1 0-1 Sjálfsmark Jozo Simunovic (62.)Bayern München - Paris Saint-Germain 3-1 1-0 Robert Lewandowski (8.), 2-0 Corentin Tolisso (37.), 2-1 Kylian Mbappe (50.), 3-1 Corentin Tolisso (69.).Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Paris Saint-Germain og Bayern München.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Celtic.C-riðillRoma - Qarabag 1-0 1-0 Diego Perotti (53.)Chelsea - Atlético Madrid 1-1 0-1 Saul Niguez (56.), 1-1 Sjálfsmark Stefan Savic (75.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Roma og Chelsea.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Atlético Madrid.D-riðillOlympiakos - Juventus 0-2 0-1 Juan Cuadrado (15.), 0-2 Federico Bernardeschi (90.)Barcelona - Sporting CP 2-0 1-0 Paco Alcacer (59.), 2-0 Sjálfsmark Jérémy Mathieu (90.)Liðin sem fara í 16 liða úrslit: Barcelona og Juventus.Liðið sem fer í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar: Sporting CP.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Enski boltinn Karlremban Chicharito í klandri Fótbolti Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Fótbolti Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Körfubolti „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Fótbolti Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Körfubolti Isak fer ekki í æfingaferðina Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll- Þór/KA | Norðanslagur á Króknum AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Í beinni: Kauno Zalgiris - Valur | Koma á siglingu til Litáen Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sjá meira