Endurgera og selja fræg plaköt úr kvikmyndasögunni Daníel Freyr Birkisson skrifar 5. desember 2017 15:35 Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson og Sjón. Bíó Paradís Kvikmyndahúsið Bíó Paradís gefur þessa dagana út kvikmyndaplaköt sem sækja innblástur í meistaraverk úr kvikmyndasögunni. Hönnunin er öll íslenskra hönnuða og listamanna og gefa þeir vinnu sína til styrktar verkefnisins. Um er að ræða söfnun sem fram fer á Karolinafund til styrktar Svörtum Sunnudögum og lýkur henni í kvöld. Svartir Sunnudagar eru verkefni sem þeir Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og Sjón byrjuðu með á sínum tíma og eru þeir listrænir stjórnendur þess. Markmið Svartra Sunnudaga er að „halda úti metnaðarfullri kvikmyndadagskrá í menningarbíói Reykjavíkur.“Fjöldi listamanna leggur hönd á plóg Samantekt plakatanna ber heitið Almanak 2018 og eru listamennirnir sem skreyta það ekki af verri endanum. Það skreyta til að mynda Hugleikur Dagsson skopmyndateiknari, Siggi Eggertsson grafískur hönnuður, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir skopmyndateiknari og tónlistarmaður, Örvar Smárason tónlistarmaður og ljóðskáld, auk fjölda annarra. Almanakið verður ekki sent út í pósti og verður einungis hægt að nálgast það í Bíó Paradís á Hverfisgötu 54 dagana 8.-22. desember. Hér má sjá plakötin sem um ræðir en hægt er að festa kaup á þessu vel heppnaða almanaki á vefsíðu Karolinafund.Hér að neðan má síðan sjá hvaða listamenn lögðu fram vinnu sína.Fargo Alexandra Baldursdóttir grafískur hönnuður og tónlistarmaður.FreaksSolveig Pásdóttir teiknari og rappari.The Adventures of Buckaroo BanzaiÓmar Hauksson grafískur hönnuður og hryllingsmyndasafnari.Blade RunnerÖrvar Smárason tónlistarmaður, ljóðskjáld og kvikmyndanemi.BrazilHugleikur Dagsson skopmyndateiknari, rithöfundur og grínisti.Edward Scissorhand / The Nighmare Before ChristmasLóa H Hjálmtýsdóttir skopmyndateiknari og tónlistarmaður.Ferris Bueller's Day OffSigurlaug Gísladóttir (Mr. Silla) tónlistarmaður og listamaður.Mad MaxGeoffrey Skywalker teiknari og fullt af öðrum hlutum.Saló, or The 120 Days of SodomÞrándur Þórarinsson málari sem er fastur á rangri öld.Pulp FictionAuður Ómars sjónrænn listamaður á brúninni.RobocopSiggi Eggertsson grafískur hönnuður með hjarta úr gulli.TrainspottingFriðrik Sólnes málari og ljóðskjáld. Bíó og sjónvarp Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira
Kvikmyndahúsið Bíó Paradís gefur þessa dagana út kvikmyndaplaköt sem sækja innblástur í meistaraverk úr kvikmyndasögunni. Hönnunin er öll íslenskra hönnuða og listamanna og gefa þeir vinnu sína til styrktar verkefnisins. Um er að ræða söfnun sem fram fer á Karolinafund til styrktar Svörtum Sunnudögum og lýkur henni í kvöld. Svartir Sunnudagar eru verkefni sem þeir Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og Sjón byrjuðu með á sínum tíma og eru þeir listrænir stjórnendur þess. Markmið Svartra Sunnudaga er að „halda úti metnaðarfullri kvikmyndadagskrá í menningarbíói Reykjavíkur.“Fjöldi listamanna leggur hönd á plóg Samantekt plakatanna ber heitið Almanak 2018 og eru listamennirnir sem skreyta það ekki af verri endanum. Það skreyta til að mynda Hugleikur Dagsson skopmyndateiknari, Siggi Eggertsson grafískur hönnuður, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir skopmyndateiknari og tónlistarmaður, Örvar Smárason tónlistarmaður og ljóðskáld, auk fjölda annarra. Almanakið verður ekki sent út í pósti og verður einungis hægt að nálgast það í Bíó Paradís á Hverfisgötu 54 dagana 8.-22. desember. Hér má sjá plakötin sem um ræðir en hægt er að festa kaup á þessu vel heppnaða almanaki á vefsíðu Karolinafund.Hér að neðan má síðan sjá hvaða listamenn lögðu fram vinnu sína.Fargo Alexandra Baldursdóttir grafískur hönnuður og tónlistarmaður.FreaksSolveig Pásdóttir teiknari og rappari.The Adventures of Buckaroo BanzaiÓmar Hauksson grafískur hönnuður og hryllingsmyndasafnari.Blade RunnerÖrvar Smárason tónlistarmaður, ljóðskjáld og kvikmyndanemi.BrazilHugleikur Dagsson skopmyndateiknari, rithöfundur og grínisti.Edward Scissorhand / The Nighmare Before ChristmasLóa H Hjálmtýsdóttir skopmyndateiknari og tónlistarmaður.Ferris Bueller's Day OffSigurlaug Gísladóttir (Mr. Silla) tónlistarmaður og listamaður.Mad MaxGeoffrey Skywalker teiknari og fullt af öðrum hlutum.Saló, or The 120 Days of SodomÞrándur Þórarinsson málari sem er fastur á rangri öld.Pulp FictionAuður Ómars sjónrænn listamaður á brúninni.RobocopSiggi Eggertsson grafískur hönnuður með hjarta úr gulli.TrainspottingFriðrik Sólnes málari og ljóðskjáld.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Fleiri fréttir Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Sjá meira