Conor ögrar mafíósunum: "Reynið að ná mér“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2017 12:00 Conor yfirgefur réttarsalinn í gær ásamt lífverði sínum. mynd/instagram conors Conor McGregor virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að alræmd glæpasamtök á Írlandi gætu haft í hyggju að myrða hann. Conor kýldi vitlausan mann á bar um síðustu helgi en sá maður er nátengdur einum af höfuðpaurum Kinahan-klíkunnar. Írskir fjölmiðlar hafa greint frá því að líf Conors sé í hættu. Því hefur meðal annars verið haldið fram að Conor þurfi að greiða klíkunni 125 milljónir króna. Að öðrum kosti verði hann drepinn.Conor McGregor @TheNotoriousMMA drives away from court, saying ‘Come and get me’ pic.twitter.com/ee41k2WYwK — RTÉ News (@rtenews) November 30, 2017 Conor þurfti að mæta fyrir rétt í Dublin í gær og var eðlilega hundeltur af fjölmiðlamönnum. Hann setti treyjuna fyrir andlitið og var með alls konar stæla. Einn blaðamaður spurði Conor hvort hann hefði eitthvað að segja varðandi líflátshótanir í hans garð. Svarið var einfalt: „Reynið að ná mér.“ Svo var reykspólað í burtu eins og sjá má hér að ofan. Conor þurfti að mæta fyrir rétt út af hraðasekt upp á 55 þúsund krónur. Réttarhaldið var afar sérstakt því dómarinn spurði Conor hvort hann hefði í alvörunni þénað 110 milljónir evra á einu kvöldi við að boxa? „Það voru reyndar 140 milljónir evra,“ svaraði Conor. MMA Tengdar fréttir Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. 29. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Conor McGregor virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að alræmd glæpasamtök á Írlandi gætu haft í hyggju að myrða hann. Conor kýldi vitlausan mann á bar um síðustu helgi en sá maður er nátengdur einum af höfuðpaurum Kinahan-klíkunnar. Írskir fjölmiðlar hafa greint frá því að líf Conors sé í hættu. Því hefur meðal annars verið haldið fram að Conor þurfi að greiða klíkunni 125 milljónir króna. Að öðrum kosti verði hann drepinn.Conor McGregor @TheNotoriousMMA drives away from court, saying ‘Come and get me’ pic.twitter.com/ee41k2WYwK — RTÉ News (@rtenews) November 30, 2017 Conor þurfti að mæta fyrir rétt í Dublin í gær og var eðlilega hundeltur af fjölmiðlamönnum. Hann setti treyjuna fyrir andlitið og var með alls konar stæla. Einn blaðamaður spurði Conor hvort hann hefði eitthvað að segja varðandi líflátshótanir í hans garð. Svarið var einfalt: „Reynið að ná mér.“ Svo var reykspólað í burtu eins og sjá má hér að ofan. Conor þurfti að mæta fyrir rétt út af hraðasekt upp á 55 þúsund krónur. Réttarhaldið var afar sérstakt því dómarinn spurði Conor hvort hann hefði í alvörunni þénað 110 milljónir evra á einu kvöldi við að boxa? „Það voru reyndar 140 milljónir evra,“ svaraði Conor.
MMA Tengdar fréttir Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. 29. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. 29. nóvember 2017 12:00