Björgvin Páll: Þurfum að sýna dómurunum meiri virðingu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. desember 2017 10:00 Björgvin Páll vill sjá breytingu á viðhorfi til dómara. vísir/anton Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hvetur leikmenn, þjálfara og sérfræðinga um Olís-deildina í handbolta til að sýna dómurum deildarinnar meiri virðingu og gefa þeim meiri vinnufrið. Og hann undanskilur sjálfan sig ekki í þeim efnum. Björgvin Páll skrifaði eftirfarandi á Twitter í gærkvöldi:#olisdeildin pic.twitter.com/tnRZmF3Hw9— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) November 30, 2017 Mikil umræða hefur verið um dómgæsluna í Olís-deildinni en að marga mati mati hefur hún ekki verið upp á marga fiska. Í Akraborginni í gær lýsti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, svo yfir áhyggjum sínum af því hversu fáa dómara við ættum. Hlusta má á viðtalið hér fyrir neðan.Björgvin Páll og félagar í Haukum lutu í lægra haldi fyrir ÍR í gær, 24-23. Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðlaugur: Dómarar settir í mjög erfiða stöðu Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, viðurkenndi að Grótta hefði verðskuldað 33-35 sigur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. 30. nóvember 2017 22:18 Kári Garðars fær sömu dómara aftur í kvöld og honum fannst ekki eiga heima í deildinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Gróttu í síðustu umferð í Olís deild karla í handbolta. 30. nóvember 2017 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. 30. nóvember 2017 22:00 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson hvetur leikmenn, þjálfara og sérfræðinga um Olís-deildina í handbolta til að sýna dómurum deildarinnar meiri virðingu og gefa þeim meiri vinnufrið. Og hann undanskilur sjálfan sig ekki í þeim efnum. Björgvin Páll skrifaði eftirfarandi á Twitter í gærkvöldi:#olisdeildin pic.twitter.com/tnRZmF3Hw9— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) November 30, 2017 Mikil umræða hefur verið um dómgæsluna í Olís-deildinni en að marga mati mati hefur hún ekki verið upp á marga fiska. Í Akraborginni í gær lýsti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, svo yfir áhyggjum sínum af því hversu fáa dómara við ættum. Hlusta má á viðtalið hér fyrir neðan.Björgvin Páll og félagar í Haukum lutu í lægra haldi fyrir ÍR í gær, 24-23.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðlaugur: Dómarar settir í mjög erfiða stöðu Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, viðurkenndi að Grótta hefði verðskuldað 33-35 sigur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. 30. nóvember 2017 22:18 Kári Garðars fær sömu dómara aftur í kvöld og honum fannst ekki eiga heima í deildinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Gróttu í síðustu umferð í Olís deild karla í handbolta. 30. nóvember 2017 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. 30. nóvember 2017 22:00 Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Sjá meira
Guðlaugur: Dómarar settir í mjög erfiða stöðu Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, viðurkenndi að Grótta hefði verðskuldað 33-35 sigur gegn Íslandsmeisturunum í kvöld. 30. nóvember 2017 22:18
Kári Garðars fær sömu dómara aftur í kvöld og honum fannst ekki eiga heima í deildinni Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leik Fjölnis og Gróttu í síðustu umferð í Olís deild karla í handbolta. 30. nóvember 2017 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-23 │Öflugur ÍR-sigur Haukar misstu af tækifærinu til að fara á topp Olís-deildar karla þegar þeir töpuðu 24-23 fyrir ÍR. Daníel Ingi Guðmundsson skoraði sigurmark Breiðhyltinga. 30. nóvember 2017 22:00