Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour