Atletico kvartaði yfir Barcelona Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. desember 2017 17:30 Antoine Griezmann varð þriðji í kjörinu um Ballon d'or árið 2016 vísir/getty Erlendir fjölmiðlar greina frá því í dag að Atletico Madrid hafi lagt inn formlega kvörtun til FIFA yfir hegðun Barcelona gagnvart Antoine Griezmann. Frakkinn hefur verið mikið orðaður við spænska stórveldið að undanförnu og vilja forráðamenn Atletico halda því fram að forráðamenn Barcelona hafi brotið í bága við reglur FIFA með því að tala við nánustu ættingja Griezmann. Griezmann skrifaði undir nýjan samning við Atletico fyrr á árinu og er samningsbundinn Madridarliðinu þar til 2022. Guillem Balague, sérstakur sérfræðingur Sky Sports um spænska boltann, segir Josep Maria Bartomeu, forseta Barcelona, hafa sneitt hádegisverð með fjölskyldu Griezmann, en systir hans gegnir hlutverki umboðsmans hans. Barcelona er ekki eina liðið sem er á eftir Griezmann, en Manchester United hefur lengi verið orðað við leikmanninn. Hins vegar á kvörtun Atletico aðeins að hafa átt við Barcelona, ekki enska félagið. Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann baðst afsökunar á að mála sig svartan Antoine Griezmann fékk harkalega gagnrýni fyrir að klæðast Harlem Globetrotter-búningi og mála sig svartan. 18. desember 2017 09:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar greina frá því í dag að Atletico Madrid hafi lagt inn formlega kvörtun til FIFA yfir hegðun Barcelona gagnvart Antoine Griezmann. Frakkinn hefur verið mikið orðaður við spænska stórveldið að undanförnu og vilja forráðamenn Atletico halda því fram að forráðamenn Barcelona hafi brotið í bága við reglur FIFA með því að tala við nánustu ættingja Griezmann. Griezmann skrifaði undir nýjan samning við Atletico fyrr á árinu og er samningsbundinn Madridarliðinu þar til 2022. Guillem Balague, sérstakur sérfræðingur Sky Sports um spænska boltann, segir Josep Maria Bartomeu, forseta Barcelona, hafa sneitt hádegisverð með fjölskyldu Griezmann, en systir hans gegnir hlutverki umboðsmans hans. Barcelona er ekki eina liðið sem er á eftir Griezmann, en Manchester United hefur lengi verið orðað við leikmanninn. Hins vegar á kvörtun Atletico aðeins að hafa átt við Barcelona, ekki enska félagið.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Griezmann baðst afsökunar á að mála sig svartan Antoine Griezmann fékk harkalega gagnrýni fyrir að klæðast Harlem Globetrotter-búningi og mála sig svartan. 18. desember 2017 09:00 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Griezmann baðst afsökunar á að mála sig svartan Antoine Griezmann fékk harkalega gagnrýni fyrir að klæðast Harlem Globetrotter-búningi og mála sig svartan. 18. desember 2017 09:00