Sjáðu mörkin úr enn einum sigri Manchester City Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. desember 2017 09:45 Leikmenn City fagna einu marka sinna í gær. Vísir/Getty Fátt virðist geta stöðvað Manchester City þessa dagana en liðið er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann í gær 4-1 sigur á Tottenham í stórleik helgarinnar. Sjá einnig: Nær West Brom líka að stöðva sókn Manchester United? | Myndband City er með 52 stig af 54 mögulegum eftir átján umferðir og með fjórtán stiga forystu á granna sína í Manchester United sem á leik til góða gegn West Brom í dag. City hefur skorað 56 mörk í leikjunum átján, nítján meira en næsta lið sem er Manchester United. Alls fóru sjö leikir fram í ensku úrvalsdelidinni í gær og má sjá allt það helsta úr þeim hér fyrir neðan. Arsenal og Chelsea unnu sína leiki en Jóhann Berg Guðmundsson misstu af tækifæri að komast í fjórða sætið með markalausu jafntefli gegn Brighton. Saturday RoundupManchester City - Tottenham 4-1Leicester - Crystal Palace 0-3Arsenal - Newcastle 1-0Chelsea - Southampton 1-0Watford - Huddersfield 1-4Brighton - Burnley 0-0Stoke - West Ham 0-3 Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Fátt virðist geta stöðvað Manchester City þessa dagana en liðið er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann í gær 4-1 sigur á Tottenham í stórleik helgarinnar. Sjá einnig: Nær West Brom líka að stöðva sókn Manchester United? | Myndband City er með 52 stig af 54 mögulegum eftir átján umferðir og með fjórtán stiga forystu á granna sína í Manchester United sem á leik til góða gegn West Brom í dag. City hefur skorað 56 mörk í leikjunum átján, nítján meira en næsta lið sem er Manchester United. Alls fóru sjö leikir fram í ensku úrvalsdelidinni í gær og má sjá allt það helsta úr þeim hér fyrir neðan. Arsenal og Chelsea unnu sína leiki en Jóhann Berg Guðmundsson misstu af tækifæri að komast í fjórða sætið með markalausu jafntefli gegn Brighton. Saturday RoundupManchester City - Tottenham 4-1Leicester - Crystal Palace 0-3Arsenal - Newcastle 1-0Chelsea - Southampton 1-0Watford - Huddersfield 1-4Brighton - Burnley 0-0Stoke - West Ham 0-3
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti