Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour