Skarphéðinn Berg skipaður ferðamálastjóri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. desember 2017 12:10 Skarphéðinn Berg Steinarrson er nýr ferðamálastjóri. vísir/gva Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur verið skipaður ferðamálastjóri til næstu fimm ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytinu en það er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfdóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar sem skipar í stöðuna frá 1. janúar 2018. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að Skarphéðinn Berg hafi útskrifast með Cand. oecon. próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1987 og lauk MBA námi frá University of Minnesota árið 1990. Þá hafi hann víðtæka stjórnunar-og rekstrarreynslu bæði úr stjórnsýslunni sem og atvinnulífinu en hefur meðal annars starfað sem skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu og sem deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu. „Í fyrri störfum sínum hefur hann m.a. komið að fjármálastjórnun, áætlanagerð og fjárlagagerð ásamt því að hafa góða reynslu af stjórnun breytinga. Skarphéðinn hefur jafnframt góða þekkingu á ferðaþjónustu meðal annars í gegnum störf sín sem forstjóri Iceland Express, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands og framkvæmdastjóri Íshesta,“ segir í tilkynningu. Hæfnisnefnd var skipuð vegna ráðningarinnar en alls sóttu 23 um starfið. Skarphéðinn var einn þriggja sem nefnin mat hæfasta að því er fram kom í frétt Túrista um málið en auk hans voru þau Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, og Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á þeim lista. Ráðningar Tengdar fréttir Þessi sóttu um stöðu ferðamálastjóra Alls sóttu 23 um stöðu ferðamálastjóra sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. 6. nóvember 2017 11:45 Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17. nóvember 2017 15:15 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur verið skipaður ferðamálastjóri til næstu fimm ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköðunarráðuneytinu en það er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfdóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar sem skipar í stöðuna frá 1. janúar 2018. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að Skarphéðinn Berg hafi útskrifast með Cand. oecon. próf í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1987 og lauk MBA námi frá University of Minnesota árið 1990. Þá hafi hann víðtæka stjórnunar-og rekstrarreynslu bæði úr stjórnsýslunni sem og atvinnulífinu en hefur meðal annars starfað sem skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu og sem deildarstjóri í fjármálaráðuneytinu. „Í fyrri störfum sínum hefur hann m.a. komið að fjármálastjórnun, áætlanagerð og fjárlagagerð ásamt því að hafa góða reynslu af stjórnun breytinga. Skarphéðinn hefur jafnframt góða þekkingu á ferðaþjónustu meðal annars í gegnum störf sín sem forstjóri Iceland Express, forstjóri Ferðaskrifstofu Íslands og framkvæmdastjóri Íshesta,“ segir í tilkynningu. Hæfnisnefnd var skipuð vegna ráðningarinnar en alls sóttu 23 um starfið. Skarphéðinn var einn þriggja sem nefnin mat hæfasta að því er fram kom í frétt Túrista um málið en auk hans voru þau Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, og Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á þeim lista.
Ráðningar Tengdar fréttir Þessi sóttu um stöðu ferðamálastjóra Alls sóttu 23 um stöðu ferðamálastjóra sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. 6. nóvember 2017 11:45 Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17. nóvember 2017 15:15 Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
Þessi sóttu um stöðu ferðamálastjóra Alls sóttu 23 um stöðu ferðamálastjóra sem nýverið var auglýst laus til umsóknar. 6. nóvember 2017 11:45
Ráðherra í starfsstjórn gæti skipað nýjan ferðamálastjóra Hæfnisnefnd sem skipuð var vegna ráðningar nýs ferðamálastjóra hefur farið yfir umsóknir þeirra 23 sem sóttu um starfið. 17. nóvember 2017 15:15