Þuríður Erla og Andri Lyftingafólk ársins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2017 10:00 Þuríður Erla Helgadóttir var valin lyftingakona ársins þriðja árið í röð. vísir/anton Þuríður Erla Helgadóttir og Andri Gunnarsson eru Lyftingafólk ársins 2017, valin af Lyftingasambandi Íslands, sérsambandi ÍSÍ um ólympískar lyftingar.Þuríður Erla Helgadóttir (f. 1991) úr Ármanni er lyftingakona ársins 2017 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Þuríður Erla átti frábært keppnisár sem hún kórónaði með því að ná 10. sæti í -58 kg flokki á HM sem haldið var í Anaheim í Kaliforníu. Þar setti hún Íslandsmet í öllum greinum með 86 kg í snörun og 108 kg í jafnhendingu eða 194 kg í samanlögðum árangri og fór með allar sex keppnislyfturnar sínar í gegn. Þá varð hún í 13. sæti í -63 kg flokki á EM sem haldið var í Króatíu þar sem hún lyfti 181 kg. Þuríður Erla varð einnig Íslandsmeistari 2017 í -63 kg flokki og stigahæst kvenna á mótinu með 190 kg í samanlögðum árangri. Þuríður keppti líka á Reykjavíkurleikunum þar sem hún varð í 2. sæti og í landskeppni milli Íslands og Ísraels í undirbúningi fyrir HM þar sem hún varð stigahæsti kvenkeppandinn. Árangur hennar á HM er stigahæsti árangur sem íslensk kona hefur náð og hefði dugað í 12. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 í -58 kg flokki kvenna.Andri Gunnarsson (f. 1983) úr Lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2017. Þetta er fjórða árið í röð sem hann hlýtur nafnbótina. Hann varð Íslandsmeistari 2017 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 190 kg í +105 kg flokki karla sem bæði voru Íslandsmet. Hann bætti síðan um betur þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 195 kg þegar hann varð í 17. sæti á EM í Krótatíu. Samanlagði árangur hans þar, 355 kg, og stigaárangur er sá besti sem íslenskur karl hefur náð undanfarin 30 ár og náði hann með árangrinum svokölluðum Elit Pin (354 kg) sem norðurlandasambandið afhendir en hann er fimmti íslenski einstaklingurinn til að hljóta nafnbótinaKatla Björk Ketilsdóttir og Arnór Gauti Haraldsson voru valin ungmenni ársins hjá Lyftingasambandinu. Aflraunir Tengdar fréttir Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00 Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir og Andri Gunnarsson eru Lyftingafólk ársins 2017, valin af Lyftingasambandi Íslands, sérsambandi ÍSÍ um ólympískar lyftingar.Þuríður Erla Helgadóttir (f. 1991) úr Ármanni er lyftingakona ársins 2017 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina. Þuríður Erla átti frábært keppnisár sem hún kórónaði með því að ná 10. sæti í -58 kg flokki á HM sem haldið var í Anaheim í Kaliforníu. Þar setti hún Íslandsmet í öllum greinum með 86 kg í snörun og 108 kg í jafnhendingu eða 194 kg í samanlögðum árangri og fór með allar sex keppnislyfturnar sínar í gegn. Þá varð hún í 13. sæti í -63 kg flokki á EM sem haldið var í Króatíu þar sem hún lyfti 181 kg. Þuríður Erla varð einnig Íslandsmeistari 2017 í -63 kg flokki og stigahæst kvenna á mótinu með 190 kg í samanlögðum árangri. Þuríður keppti líka á Reykjavíkurleikunum þar sem hún varð í 2. sæti og í landskeppni milli Íslands og Ísraels í undirbúningi fyrir HM þar sem hún varð stigahæsti kvenkeppandinn. Árangur hennar á HM er stigahæsti árangur sem íslensk kona hefur náð og hefði dugað í 12. sæti á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 í -58 kg flokki kvenna.Andri Gunnarsson (f. 1983) úr Lyftingafélagi Garðabæjar er lyftingakarl ársins 2017. Þetta er fjórða árið í röð sem hann hlýtur nafnbótina. Hann varð Íslandsmeistari 2017 og stigahæsti maður mótsins þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 190 kg í +105 kg flokki karla sem bæði voru Íslandsmet. Hann bætti síðan um betur þegar hann snaraði 160 kg og jafnhenti 195 kg þegar hann varð í 17. sæti á EM í Krótatíu. Samanlagði árangur hans þar, 355 kg, og stigaárangur er sá besti sem íslenskur karl hefur náð undanfarin 30 ár og náði hann með árangrinum svokölluðum Elit Pin (354 kg) sem norðurlandasambandið afhendir en hann er fimmti íslenski einstaklingurinn til að hljóta nafnbótinaKatla Björk Ketilsdóttir og Arnór Gauti Haraldsson voru valin ungmenni ársins hjá Lyftingasambandinu.
Aflraunir Tengdar fréttir Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00 Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Sjá meira
Anníe Mist efst eftir fimm greinar í eyðimörkinni Anníe Mist Þórisdóttir er efst eftir fimm fyrstu greinarnar á Dubai Fitness krossfit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. 14. desember 2017 10:00
Fer til Dúbæ í miðjum jólaprófunum Það er nóg að gera hjá Þuríði Erlu Helgadóttur með fram prófunum í háskólanum. Hún flaug í morgun út til Dubai til að taka þátt í mjög sterku krossfit móti og tók námsbækurnar með. Þuríður hefur átt frábært ár og hápunkturinn varð þegar hún varð tíunda á heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum á dögunum. 11. desember 2017 07:00