Ekki pláss á bekknum fyrir Mkhitaryan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. desember 2017 13:00 Henrik Mkhitaryan á æfingasvæðinu. Vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að aðrir leikmenn eigi fremur skilið tækifæri að spila með liðinu en Armeninn Henrik Mkhitaryan, sem hefur verið í kuldanum hjá Portúgalanum síðustu vikurnar. Mkhitaryan byrjaði tímabilið í liðinu en missti sæti sitt eftir að það leið á tímabilið. Hann var nokkuð harkalega gagnrýndur af Mourinho fyrir nokkrum vikum síðan en stjórinn var aftur spurður út í stöðu Mkhitaryan eftir sigur Manchester United á Bournemouth í gær. Sjá einnig: Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið „Ég get bara verið með sex útileikmenn á bekknum og ég reyni að hafa jafnvægi í þeim hópi,“ sagði hann. „Ég var með tvo varnarmenn og Daley Blind sem getur spilað í nokkrum stöðum. Ég var með Ashley Young sem getur bjargað mér á báðum köntum og sem vængbakvörður.“ „Ander Herrera var sem miðjumaður á bekknum, Zlatan sem sóknarmaður og Marcus Rashford sem sóknartengiliður og kantmaður. Eins og er þá tel ég að þeir eigi fremur skilið tækifæri á að spila.“ Mkhitaryan var ekki í hópi Manchester United í gær og hann missti einnig af leiknum gegn Manchester City um helgina, sem og Newcastle, Basel, Watford, Arsenal og CSKA Moskvu síðastliðinn mánuð. United mætir West Brom á laugardag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30 Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýnir Henrikh Mkhitaryan nokkuð harkalega og segir frammistöðu Armenans vera á hraðri niðurleið. 25. nóvember 2017 11:15 Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45 Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að aðrir leikmenn eigi fremur skilið tækifæri að spila með liðinu en Armeninn Henrik Mkhitaryan, sem hefur verið í kuldanum hjá Portúgalanum síðustu vikurnar. Mkhitaryan byrjaði tímabilið í liðinu en missti sæti sitt eftir að það leið á tímabilið. Hann var nokkuð harkalega gagnrýndur af Mourinho fyrir nokkrum vikum síðan en stjórinn var aftur spurður út í stöðu Mkhitaryan eftir sigur Manchester United á Bournemouth í gær. Sjá einnig: Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið „Ég get bara verið með sex útileikmenn á bekknum og ég reyni að hafa jafnvægi í þeim hópi,“ sagði hann. „Ég var með tvo varnarmenn og Daley Blind sem getur spilað í nokkrum stöðum. Ég var með Ashley Young sem getur bjargað mér á báðum köntum og sem vængbakvörður.“ „Ander Herrera var sem miðjumaður á bekknum, Zlatan sem sóknarmaður og Marcus Rashford sem sóknartengiliður og kantmaður. Eins og er þá tel ég að þeir eigi fremur skilið tækifæri á að spila.“ Mkhitaryan var ekki í hópi Manchester United í gær og hann missti einnig af leiknum gegn Manchester City um helgina, sem og Newcastle, Basel, Watford, Arsenal og CSKA Moskvu síðastliðinn mánuð. United mætir West Brom á laugardag í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30 Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýnir Henrikh Mkhitaryan nokkuð harkalega og segir frammistöðu Armenans vera á hraðri niðurleið. 25. nóvember 2017 11:15 Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45 Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Mourinho: Ef baráttan væri á enda þá væri ég farinn til Brasilíu Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, sagði að sínir menn hefðu verið þreyttir í leiknum gegn Bournemouth í kvöld. 13. desember 2017 22:30
Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýnir Henrikh Mkhitaryan nokkuð harkalega og segir frammistöðu Armenans vera á hraðri niðurleið. 25. nóvember 2017 11:15
Markastíflan brast hjá Lukaku | Sjáðu markið Man. Utd vann 1-0 sigur á Bournemouth í kvöld en það var lítill glæsibragur á leik United-liðsins í rigningunni á heimavelli sínum. 13. desember 2017 21:45
Sjáðu mörkin úr sögulegum sigri City og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Manchester City setti met þegar liðið vann sigur á Swansea City, 0-4, á Liberty vellinum í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi. 14. desember 2017 08:00