Heilbrigðisráðherra styður aðgerðir kvenna í læknastétt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. desember 2017 18:49 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Ernir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist styðja aðgerðir kvenna í læknastétt til að uppræta kynbundið áreiti, ofbeldi og mismunun í starfi. Hún hvetur konur og karla í heilbrigðisstéttum til að taka höndum saman og uppræta þennan alvarlega vanda. „Kynbundið ofbeldi, áreiti og mismunun á ekki að líðast, hvorki á vinnustöðum né annars staðar í samfélaginu,“ segir Svandís í frétt á vef velferðarráðuneytisins. Hún tekur einnig undir mikilvægi þess að stjórnendur taki á þessum málum af festu og að til séu skýrir verkferlar til að bregðast við þegar á reynir. Konur í læknastétt sendu frá sér yfirlýsingu á mánudag undir myllumerkinu #ekkiþagnarskylda. 354 konur í læknastétt skrifuðu undir yfirlýsinguna og henni fylgdu tíu sögur af áreitni, ofbeldi og mismunun. Ein konan sagði frá því að hafa orðið fyrir tilraun til nauðgunar á vinnustað. Í yfirlýsingunni sagði að gerendur séu oftast karlkyns samstarfsmenn sem eru ofar í valdastiganum, en að einnig séu dæmi um áreitni frá yngri samstarfsmönnum og frá skjólstæðingum. Þá séu dæmi þess að aðrar starfsstéttir taki þátt í kynbundnu áreitni og mismunun. MeToo Tengdar fréttir Halldóra Geirharðs: „Fyrsta afleiðingin af því að verða fyrir broti er skömmustutilfinning“ Telur að eitthvað náttúruafl sé í gangi þessa dagana og að #MeToo muni hafa breytingar í för með sér. 11. desember 2017 11:30 Nauðgunartilraun í lok vaktar Konur í læknastétt sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þær kalla eftir breytingum á starfsumverfi sínu. 11. desember 2017 20:06 Fyrrverandi forstjóri Tals rýfur þögnina: „Skíthrædd um sjálfa mig og ófætt barnið“ Ragnhildur Ágústsdóttir rýfur þögnina eftir að hún var neydd til þess að skrifa undir uppsögn sína af stjórn fjarskiptafélagsins Tal. Á sama tíma og Ragnhildur skrifaði undir hélt nýr forstjóri starfsmannafund þar sem hann greindi frá því að hún hefði látið af störfum. 13. desember 2017 12:22 Konur í læknastétt rjúfa þögnina: „Gerendur eru oftast karlkyns samstarfsmenn“ Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. 11. desember 2017 17:58 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist styðja aðgerðir kvenna í læknastétt til að uppræta kynbundið áreiti, ofbeldi og mismunun í starfi. Hún hvetur konur og karla í heilbrigðisstéttum til að taka höndum saman og uppræta þennan alvarlega vanda. „Kynbundið ofbeldi, áreiti og mismunun á ekki að líðast, hvorki á vinnustöðum né annars staðar í samfélaginu,“ segir Svandís í frétt á vef velferðarráðuneytisins. Hún tekur einnig undir mikilvægi þess að stjórnendur taki á þessum málum af festu og að til séu skýrir verkferlar til að bregðast við þegar á reynir. Konur í læknastétt sendu frá sér yfirlýsingu á mánudag undir myllumerkinu #ekkiþagnarskylda. 354 konur í læknastétt skrifuðu undir yfirlýsinguna og henni fylgdu tíu sögur af áreitni, ofbeldi og mismunun. Ein konan sagði frá því að hafa orðið fyrir tilraun til nauðgunar á vinnustað. Í yfirlýsingunni sagði að gerendur séu oftast karlkyns samstarfsmenn sem eru ofar í valdastiganum, en að einnig séu dæmi um áreitni frá yngri samstarfsmönnum og frá skjólstæðingum. Þá séu dæmi þess að aðrar starfsstéttir taki þátt í kynbundnu áreitni og mismunun.
MeToo Tengdar fréttir Halldóra Geirharðs: „Fyrsta afleiðingin af því að verða fyrir broti er skömmustutilfinning“ Telur að eitthvað náttúruafl sé í gangi þessa dagana og að #MeToo muni hafa breytingar í för með sér. 11. desember 2017 11:30 Nauðgunartilraun í lok vaktar Konur í læknastétt sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þær kalla eftir breytingum á starfsumverfi sínu. 11. desember 2017 20:06 Fyrrverandi forstjóri Tals rýfur þögnina: „Skíthrædd um sjálfa mig og ófætt barnið“ Ragnhildur Ágústsdóttir rýfur þögnina eftir að hún var neydd til þess að skrifa undir uppsögn sína af stjórn fjarskiptafélagsins Tal. Á sama tíma og Ragnhildur skrifaði undir hélt nýr forstjóri starfsmannafund þar sem hann greindi frá því að hún hefði látið af störfum. 13. desember 2017 12:22 Konur í læknastétt rjúfa þögnina: „Gerendur eru oftast karlkyns samstarfsmenn“ Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. 11. desember 2017 17:58 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Halldóra Geirharðs: „Fyrsta afleiðingin af því að verða fyrir broti er skömmustutilfinning“ Telur að eitthvað náttúruafl sé í gangi þessa dagana og að #MeToo muni hafa breytingar í för með sér. 11. desember 2017 11:30
Nauðgunartilraun í lok vaktar Konur í læknastétt sendu í dag frá sér yfirlýsingu þar sem þær kalla eftir breytingum á starfsumverfi sínu. 11. desember 2017 20:06
Fyrrverandi forstjóri Tals rýfur þögnina: „Skíthrædd um sjálfa mig og ófætt barnið“ Ragnhildur Ágústsdóttir rýfur þögnina eftir að hún var neydd til þess að skrifa undir uppsögn sína af stjórn fjarskiptafélagsins Tal. Á sama tíma og Ragnhildur skrifaði undir hélt nýr forstjóri starfsmannafund þar sem hann greindi frá því að hún hefði látið af störfum. 13. desember 2017 12:22
Konur í læknastétt rjúfa þögnina: „Gerendur eru oftast karlkyns samstarfsmenn“ Síðastliðnar vikur hafa konur í læknastétt deilt reynslusögum úr starfi í lokuðum hópi á samfélagsmiðlum. 11. desember 2017 17:58