Fjárlagafrumvarpið kynnt fyrir stjórnarandstöðunni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. desember 2017 16:38 Þau Oddný Harðardóttir, Ólafur Ísleifsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sjást hér bíða eftir því að ganga á fund fjármálaráðherra til að fá kynningu á fjárlagafrumvarpi næsta árs. Þá sést einnig í hnakkann á Helga Hrafn Gunnarssyni og ská á móti honum situr Björn Leví Gunnarsson. vísir/anton brink Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sitja nú á fundi í fjármála-og efnahagsráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fyrir þeim fjárlagafrumvarp næsta árs. Um er ræða fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks sem tók við völdum þann 30. nóvember síðastliðinn en frumvarpið verður kynnt á blaðamannafundi í fyrramálið og fer fyrsta umræða um það fram á föstudaginn. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi það á Facebook-síðu sinni í gær að fá ekki kynningu á frumvarpinu fyrr en klukkan 16 í dag þar sem hann vildi að minnsta kosti fá að skoða það áður en til kynningarinnar kæmi. Óskaði hann eftir því að fá frumvarpið sent rafrænt í síðasta lagi í morgun en samkvæmt því sem fram kemur á Facebook-síðunni hans hafði ekkert svar borist við þeirri beiðni fyrir um tveimur tímum síðan. Björn Leví er á meðal þeirra fulltrúa stjórnarandstöðunnar sem nú fá kynningu á frumvarpinu en auk hans sitja meðal annars fundinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir nú fjárlagafrumvarpið fyrir fulltrúum stjórnarandstöðunnar.vísir/anton brink Fjárlög Tengdar fréttir Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53 Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Umferðarslys við Bröttubrekku Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Sjá meira
Fulltrúar stjórnarandstöðunnar sitja nú á fundi í fjármála-og efnahagsráðuneytinu þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fyrir þeim fjárlagafrumvarp næsta árs. Um er ræða fyrsta fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks sem tók við völdum þann 30. nóvember síðastliðinn en frumvarpið verður kynnt á blaðamannafundi í fyrramálið og fer fyrsta umræða um það fram á föstudaginn. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi það á Facebook-síðu sinni í gær að fá ekki kynningu á frumvarpinu fyrr en klukkan 16 í dag þar sem hann vildi að minnsta kosti fá að skoða það áður en til kynningarinnar kæmi. Óskaði hann eftir því að fá frumvarpið sent rafrænt í síðasta lagi í morgun en samkvæmt því sem fram kemur á Facebook-síðunni hans hafði ekkert svar borist við þeirri beiðni fyrir um tveimur tímum síðan. Björn Leví er á meðal þeirra fulltrúa stjórnarandstöðunnar sem nú fá kynningu á frumvarpinu en auk hans sitja meðal annars fundinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins.Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir nú fjárlagafrumvarpið fyrir fulltrúum stjórnarandstöðunnar.vísir/anton brink
Fjárlög Tengdar fréttir Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53 Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Umferðarslys við Bröttubrekku Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Sjá meira
Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. 11. desember 2017 10:53
Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. 12. desember 2017 06:00
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“