Stefnt að breikkun og fjölgun akreina á Hafnarfjarðarvegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. desember 2017 13:25 Yfirlitsmynd yfir fyrirhugaðar framkvæmdir. Mynd/Verkís Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. Tillögurnar verða kynntar á íbúafundi í Flataskóla á morgun en til stendur að gera töluverðar breytingar á gatnamótum Hafnafjarðarvegar og Vífilsstaðavegar, en umferð um gatnamótin er þung. Breikka á gatnamótin svo auka megi afkastagetu þeirra og bæta umferðaröryggi. Umferðatalningar gefa til kynna að við háannatíma sé umferð um gatnamótin um og yfir 90 prósent af hámarksflutningsgetu gatnamótin. Verðo þau óbreytt geti þau ekki annað aukinni umferð. TIl að greiða fyrir umferð beint áfram eftir Hafnarfjarðarvegi verður akreinum yfir gatnamótin fjölgað í þrjár en með þeirri breytingu er reiknað með því að þeir sem komi af Vífilstaðavegi fái meiri tíma til þess að komast yfir gatnamótin. Þá verða tvær akreinar fyrir umferð af Hafnarfjarðarvegi til austurs inn í Garðabæ, auk þess sem að tvær akreinar verða fyrir umferð af Vífilstaðavegi inn á Hafnarfjarðarveg til norðurs og suðurs. Þá verður einnig sett upp strætisvagnaakrein frá Lyngási og fram yfir gatnamótin. Þá er einnig gert ráð fyrir hringtorgi á gatnamótum Litlatúns og Vífilstaðavegar, á milli Flataskóla og verslunar Hagkaups en nánari upplýsingar um tillögurnar má nálgast á vef Garðabæjar. Skipulag Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira
Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. Tillögurnar verða kynntar á íbúafundi í Flataskóla á morgun en til stendur að gera töluverðar breytingar á gatnamótum Hafnafjarðarvegar og Vífilsstaðavegar, en umferð um gatnamótin er þung. Breikka á gatnamótin svo auka megi afkastagetu þeirra og bæta umferðaröryggi. Umferðatalningar gefa til kynna að við háannatíma sé umferð um gatnamótin um og yfir 90 prósent af hámarksflutningsgetu gatnamótin. Verðo þau óbreytt geti þau ekki annað aukinni umferð. TIl að greiða fyrir umferð beint áfram eftir Hafnarfjarðarvegi verður akreinum yfir gatnamótin fjölgað í þrjár en með þeirri breytingu er reiknað með því að þeir sem komi af Vífilstaðavegi fái meiri tíma til þess að komast yfir gatnamótin. Þá verða tvær akreinar fyrir umferð af Hafnarfjarðarvegi til austurs inn í Garðabæ, auk þess sem að tvær akreinar verða fyrir umferð af Vífilstaðavegi inn á Hafnarfjarðarveg til norðurs og suðurs. Þá verður einnig sett upp strætisvagnaakrein frá Lyngási og fram yfir gatnamótin. Þá er einnig gert ráð fyrir hringtorgi á gatnamótum Litlatúns og Vífilstaðavegar, á milli Flataskóla og verslunar Hagkaups en nánari upplýsingar um tillögurnar má nálgast á vef Garðabæjar.
Skipulag Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Sjá meira