Umboðsmaður um mál Gísla Þorgeirs: Getur ekkert kvartað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2017 17:15 Í síðustu viku var greint frá því að FH fengi ekki krónu frá Kiel fyrir handboltamanninn efnilega, Gísla Þorgeir Kristjánsson. Samningur Gísla við FH rennur út í vor og hann gengur þá í raðir Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar. Hjörtur Hjartarson ræddi um mál Gísla við umboðsmanninn Arnar Frey Theodórsson í Akraborginni á dögunum. „Nú þarf ég að geta sett mig í nokkur hlutverk. Sem FH-ingur er ég mjög sár að mitt félag fái ekki fullt af peningum fyrir leikmann sem þeir selja út. Sama á við um Óðinn [Þór Ríkharðsson]. Ég veit ekkert hvort þeir fá pening fyrir hann,“ sagði Arnar. „Þetta kemur niður á einn punkt. Hvað segir samningurinn hans? Þegar menn semja hljóta þeir að vera sammála því sem er í samningnum. Ef þetta er ekkert rætt í samningnum eða í samningaferlinu hljóta menn að vera sáttir með þessa niðurstöðu. Þú getur ekkert kvartað. Þú samdir svona og þannig er það bara.“ FH getur sótt um uppeldisbætur fyrir Gísla til EHF. Arnar hefur ákveðnar skoðanir á þeim. „Þau eru frekar skrítin að mínu mati og kolólögleg. Segjum að Gísli fari næsta sumar og það er ekki búið að semja um þessi uppeldisgjöld við félagið þarf samt að borga FH fyrir samningslausan leikmann. Bosman-málið var um þetta. Samt er handboltinn enn með þessar reglugerðir,“ sagði Arnar en félagið sem kaupir samningsbundinn leikmann þarf einnig að greiða landssambandinu ákveðna upphæð ef hann hefur spilað landsleiki. „Þessi upphæð er sett en það má semja um hana. Hún er 800 evrur fyrir hvert tímabil sem þú spilar landsleik eða ert á skýrslu í opinberum landsleik. Þetta safnast upp frá 16 til 23 ára aldurs. Ef þú skiptir eftir 23 ára eru engin uppeldisgjöld. Fyrir félagslið þarftu að vera með atvinnumannasamning og það kostar 2500 evrur fyrir hvert tímabil,“ sagði Arnar sem er m.a. umboðsmaður Arons Pálmarssonar sem fór einmitt frá FH til Kiel fyrir átta árum. Hlusta má á viðtalið við Arnar í spilaranum hér að ofan. Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar að nýta hvern einasta dag sem hann fær undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. 6. desember 2017 11:00 FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. 7. desember 2017 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 29-33 | FH komið með þriggja stiga forskot Afturelding komst ekki nær efstu deildum Olís-deildar karla í kvöld er liðið varð að sætta sig við tap gegn toppliði FH. 11. desember 2017 21:45 Gísli Þorgeir búinn að semja við Kiel Landsliðsmaðurinn ungi fetar í fótspor Arons Pálmarssonar hjá sigursælasta liði Þýskalands. 6. desember 2017 10:32 Kiel að fá „hinn nýja Aron Pálmarsson“ Ungstirnið úr Hafnarfirði fer út jafngamall og til sama liðs og Aron Pálmarsson fyrir átta árum. 6. desember 2017 13:30 Þegar besti þjálfarinn hringdi var þetta engin spurning FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson gengur í raðir þýska stórliðsins Kiel næsta sumar. Hann hlakkar til að spila undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og ætlar að nýta eina tímabilið sem hann fær undir hans stjórn sem best. Gísli vonast 7. desember 2017 06:00 Róbert óvænt í 28 manna hópi Geirs Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í hópinn á EM í Króatíu í janúar. 5. desember 2017 14:58 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Í síðustu viku var greint frá því að FH fengi ekki krónu frá Kiel fyrir handboltamanninn efnilega, Gísla Þorgeir Kristjánsson. Samningur Gísla við FH rennur út í vor og hann gengur þá í raðir Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar. Hjörtur Hjartarson ræddi um mál Gísla við umboðsmanninn Arnar Frey Theodórsson í Akraborginni á dögunum. „Nú þarf ég að geta sett mig í nokkur hlutverk. Sem FH-ingur er ég mjög sár að mitt félag fái ekki fullt af peningum fyrir leikmann sem þeir selja út. Sama á við um Óðinn [Þór Ríkharðsson]. Ég veit ekkert hvort þeir fá pening fyrir hann,“ sagði Arnar. „Þetta kemur niður á einn punkt. Hvað segir samningurinn hans? Þegar menn semja hljóta þeir að vera sammála því sem er í samningnum. Ef þetta er ekkert rætt í samningnum eða í samningaferlinu hljóta menn að vera sáttir með þessa niðurstöðu. Þú getur ekkert kvartað. Þú samdir svona og þannig er það bara.“ FH getur sótt um uppeldisbætur fyrir Gísla til EHF. Arnar hefur ákveðnar skoðanir á þeim. „Þau eru frekar skrítin að mínu mati og kolólögleg. Segjum að Gísli fari næsta sumar og það er ekki búið að semja um þessi uppeldisgjöld við félagið þarf samt að borga FH fyrir samningslausan leikmann. Bosman-málið var um þetta. Samt er handboltinn enn með þessar reglugerðir,“ sagði Arnar en félagið sem kaupir samningsbundinn leikmann þarf einnig að greiða landssambandinu ákveðna upphæð ef hann hefur spilað landsleiki. „Þessi upphæð er sett en það má semja um hana. Hún er 800 evrur fyrir hvert tímabil sem þú spilar landsleik eða ert á skýrslu í opinberum landsleik. Þetta safnast upp frá 16 til 23 ára aldurs. Ef þú skiptir eftir 23 ára eru engin uppeldisgjöld. Fyrir félagslið þarftu að vera með atvinnumannasamning og það kostar 2500 evrur fyrir hvert tímabil,“ sagði Arnar sem er m.a. umboðsmaður Arons Pálmarssonar sem fór einmitt frá FH til Kiel fyrir átta árum. Hlusta má á viðtalið við Arnar í spilaranum hér að ofan.
Handbolti Olís-deild karla Tengdar fréttir Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar að nýta hvern einasta dag sem hann fær undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. 6. desember 2017 11:00 FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. 7. desember 2017 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 29-33 | FH komið með þriggja stiga forskot Afturelding komst ekki nær efstu deildum Olís-deildar karla í kvöld er liðið varð að sætta sig við tap gegn toppliði FH. 11. desember 2017 21:45 Gísli Þorgeir búinn að semja við Kiel Landsliðsmaðurinn ungi fetar í fótspor Arons Pálmarssonar hjá sigursælasta liði Þýskalands. 6. desember 2017 10:32 Kiel að fá „hinn nýja Aron Pálmarsson“ Ungstirnið úr Hafnarfirði fer út jafngamall og til sama liðs og Aron Pálmarsson fyrir átta árum. 6. desember 2017 13:30 Þegar besti þjálfarinn hringdi var þetta engin spurning FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson gengur í raðir þýska stórliðsins Kiel næsta sumar. Hann hlakkar til að spila undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og ætlar að nýta eina tímabilið sem hann fær undir hans stjórn sem best. Gísli vonast 7. desember 2017 06:00 Róbert óvænt í 28 manna hópi Geirs Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í hópinn á EM í Króatíu í janúar. 5. desember 2017 14:58 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Fótbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Gísli Þorgeir: Óraunverulegt að tala við Alfreð um að spila fyrir Kiel Gísli Þorgeir Kristjánsson ætlar að nýta hvern einasta dag sem hann fær undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. 6. desember 2017 11:00
FH fær ekki krónu frá Kiel fyrir einn efnilegasta handboltamann Evrópu Gísli Þorgeir Kristjánsson vildi aðeins gera eins árs samning við FH síðasta sumar sem þýðir að FH fær ekki neitt fyrir hann þegar hann fer til þýska stórliðsins Kiel eftir þetta tímabil. 7. desember 2017 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 29-33 | FH komið með þriggja stiga forskot Afturelding komst ekki nær efstu deildum Olís-deildar karla í kvöld er liðið varð að sætta sig við tap gegn toppliði FH. 11. desember 2017 21:45
Gísli Þorgeir búinn að semja við Kiel Landsliðsmaðurinn ungi fetar í fótspor Arons Pálmarssonar hjá sigursælasta liði Þýskalands. 6. desember 2017 10:32
Kiel að fá „hinn nýja Aron Pálmarsson“ Ungstirnið úr Hafnarfirði fer út jafngamall og til sama liðs og Aron Pálmarsson fyrir átta árum. 6. desember 2017 13:30
Þegar besti þjálfarinn hringdi var þetta engin spurning FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson gengur í raðir þýska stórliðsins Kiel næsta sumar. Hann hlakkar til að spila undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og ætlar að nýta eina tímabilið sem hann fær undir hans stjórn sem best. Gísli vonast 7. desember 2017 06:00
Róbert óvænt í 28 manna hópi Geirs Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í hópinn á EM í Króatíu í janúar. 5. desember 2017 14:58