Guðmundur Helgi: Næ í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram Einar Sigurvinsson skrifar 11. desember 2017 22:20 Strákar, ég er að fara að ná í 3. flokkinn !!! Guðmundur Helgi var sótillur í kvöld. vísir/anton „Einfaldlega til háborinnar skammar. Ég skammast mín fyrir mitt lið,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, sem var að vonum ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna, 20-30, gegn Stjörnunni í kvöld. „Þetta var hræðilegt í alla staði. Allt sem við höfðum unnið að í vikunni fór á fyrstu tíu mínútunum. Mínir menn þurfa bara gjörsamlega í taka sig saman í andlitinu, þetta er ekki boðlegt. Ég fer og næ bara í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram.“ Það gekk ekkert upp hjá Fram í kvöld. Sókn, vörn og markvarsla hefur sjaldan litið verr út á tímabilinu en í kvöld. Guðmundur vill einna helst meina að færanýtingin hafi orðið þeim að falli. „Við gerum alla markmenn sem við mætum að einhverjum heimsmeisturum, hann er með 70 prósent markvörslu í fyrri hálfleik. Það er náttúrlega bara ótrúlegt. Við vorum að opna varnirnar og erum að gera hluti sem var búið að tala um, en svo vantar að klára dæmið. Það að koma boltanum í netið virðist bara vera ómögulegt hjá mínum mönnum núna. Það er skotæfing í næstu viku, það er klárt.“ Tapið í kvöld var fimmta tap Fram í röð í Olís-deildinni. Guðmundur telur þó ekki enn tilefni til að hafa miklar áhyggjur af stöðunni. „Við erum alveg á jörðinni, þetta er allt í lagi. Áhyggjuefnið er að þetta er ekki Framliðið sem ég þekki. Áhyggjuefnið er að fá þessa menn til að hafa gaman af þessu og sýna smá vilja. Þetta er ekki í boði, það er áhyggjuefni,“ sagði svekktur Guðmundur Helgi að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 20-30 | Framarar eins og lömb leidd til slátrunar Stjarnan náði mest fjórtán marka forskoti í fyrri hálfleik og hreinlega gekk yfir Framara í kvöld. 11. desember 2017 22:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Tekst heimakonum að jafna? Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Sjá meira
„Einfaldlega til háborinnar skammar. Ég skammast mín fyrir mitt lið,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, sem var að vonum ósáttur eftir tíu marka tap sinna manna, 20-30, gegn Stjörnunni í kvöld. „Þetta var hræðilegt í alla staði. Allt sem við höfðum unnið að í vikunni fór á fyrstu tíu mínútunum. Mínir menn þurfa bara gjörsamlega í taka sig saman í andlitinu, þetta er ekki boðlegt. Ég fer og næ bara í þriðja flokkinn ef þetta heldur svona áfram.“ Það gekk ekkert upp hjá Fram í kvöld. Sókn, vörn og markvarsla hefur sjaldan litið verr út á tímabilinu en í kvöld. Guðmundur vill einna helst meina að færanýtingin hafi orðið þeim að falli. „Við gerum alla markmenn sem við mætum að einhverjum heimsmeisturum, hann er með 70 prósent markvörslu í fyrri hálfleik. Það er náttúrlega bara ótrúlegt. Við vorum að opna varnirnar og erum að gera hluti sem var búið að tala um, en svo vantar að klára dæmið. Það að koma boltanum í netið virðist bara vera ómögulegt hjá mínum mönnum núna. Það er skotæfing í næstu viku, það er klárt.“ Tapið í kvöld var fimmta tap Fram í röð í Olís-deildinni. Guðmundur telur þó ekki enn tilefni til að hafa miklar áhyggjur af stöðunni. „Við erum alveg á jörðinni, þetta er allt í lagi. Áhyggjuefnið er að þetta er ekki Framliðið sem ég þekki. Áhyggjuefnið er að fá þessa menn til að hafa gaman af þessu og sýna smá vilja. Þetta er ekki í boði, það er áhyggjuefni,“ sagði svekktur Guðmundur Helgi að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 20-30 | Framarar eins og lömb leidd til slátrunar Stjarnan náði mest fjórtán marka forskoti í fyrri hálfleik og hreinlega gekk yfir Framara í kvöld. 11. desember 2017 22:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Tekst heimakonum að jafna? Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 20-30 | Framarar eins og lömb leidd til slátrunar Stjarnan náði mest fjórtán marka forskoti í fyrri hálfleik og hreinlega gekk yfir Framara í kvöld. 11. desember 2017 22:15