Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Kylie Jenner fær sinn eigin raunveruleikaþátt Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Heita í höfuðið á Instagram-filterum Glamour