Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Þaktar lit á tískupallinum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour