Heimir valinn þjálfari ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. desember 2017 20:30 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Valið var kunngjört á hófi samtakanna í Hörpu í kvöld, en Heimir hafði betur gegn Elísabet Gunnarsdóttur, þjálfara Kristianstad í sænsku kvennaknattspyrnunni, og Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. Heimir stýrði íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til sigurs í undanriðli sínum fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018 og tryggði Íslandi þar með sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts í fyrsta skipti í sögunni. Heimir tók við liðinu að loknu Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016, en hann hafði þá þjálfað liðið með Lars Lagerbäck sem steig til hliðar að loknu Evrópumótinu. Heimir er fimmtugur Vestmanneyingur sem hefur komið að þjálfun karlalandsliðsins síðan árið 2011. Þetta er í annað sinn sem Heimir fær þennan titil, en verðlaunin hafa verið veitt síðustu fimm ár. Fréttir ársins 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson er þjálfari ársins að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Valið var kunngjört á hófi samtakanna í Hörpu í kvöld, en Heimir hafði betur gegn Elísabet Gunnarsdóttur, þjálfara Kristianstad í sænsku kvennaknattspyrnunni, og Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta. Heimir stýrði íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til sigurs í undanriðli sínum fyrir Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018 og tryggði Íslandi þar með sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts í fyrsta skipti í sögunni. Heimir tók við liðinu að loknu Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016, en hann hafði þá þjálfað liðið með Lars Lagerbäck sem steig til hliðar að loknu Evrópumótinu. Heimir er fimmtugur Vestmanneyingur sem hefur komið að þjálfun karlalandsliðsins síðan árið 2011. Þetta er í annað sinn sem Heimir fær þennan titil, en verðlaunin hafa verið veitt síðustu fimm ár.
Fréttir ársins 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira