Rafn Kumar Bonifacius er tennismaður ársins 2017 að mati Hafna- og mjúkboltafélags Reykjavíkur.
Rafn var ósigraður á mótaröð Tennissambandsins þriðja árið í röð. Hann vann Meistaramót TSÍ fyrir ári, Íslandsmót utanhúss í ágúst og Stórmót Víkings.
Hann keppti fyrir Birkerod í Danmörku í vor á meðan hann stundaði nám við Lýðháskólann í Árhúsum. Birkerod er í efstu deild í Danmörku.
Rafn var einnig í karlalandsliði Íslands sem vann frækinn sigur á móti Modavíu í apríl og keppti fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum í San Marino.
Rafn verður meðal keppenda á Meistaramóti TSÍ í vikunni.
Rafn tennismaður ársins
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Við bara brotnum“
Körfubolti


„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn