Dæmir leiki félags sem hann stofnaði Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. desember 2017 20:15 Myndin er úr eldri leik Gauti Þormóðsson, þjálfari íshokkíliðs Esju, segir dómara í Hertz deildinni dæma vísvitandi gegn liði sínu. „Allt í einu hendir dómarinn Jan Semorak, besta leikmanni deildarinnar, af velli, þó hann hafi ekki verið nálægt atvikinu,“ sagði Gauti í viðtali við mbl.is í dag. „Dómarinn vissi hvað hann var að gera þar, því hann henti Agli [Þormóðssyni] og Kolar líka út af. Án þeirra erum við bitlausir í sókninni.“ Leikmenn Esju gengu út af leik gegn Birninum áður en leiknum átti að ljúka og sagði Gauti það hafa verið vegna þess að dómarinn hafi misst tök á aðstæðum og vildi ekki fleiri bönn á sína leikmenn. Daniel Kolar var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ráðast á dómara. Gauti segir Kolar og dómarann, Snorra Gunnar Sigurðsson, hafa rekist saman og hlegið að því. Svo sé Kolar allt í einu dæmdur í bannið og missi þá stjórn á sér við dómarann og ógnaði honum, en sú hegðun hafi verðskuldað bann. Gauti er mjög óánægður með Snorra Gunnar, segir hann hliðhollan Birninum þar sem hann sé einn af stofnendum félagsins og að treyja hans sé hengd upp í rjáfur Egilshallar Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Yfirgáfu völlinn og neituðu að spila síðustu mínútuna Leikmenn Esjunnar voru vægast sagt ósáttir við dómarana í leik liðsins gegn Birninum í gær. 20. desember 2017 08:00 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Í beinni: Barcelona - Benfica | Börsungar í bílstjórasætinu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Sjá meira
Gauti Þormóðsson, þjálfari íshokkíliðs Esju, segir dómara í Hertz deildinni dæma vísvitandi gegn liði sínu. „Allt í einu hendir dómarinn Jan Semorak, besta leikmanni deildarinnar, af velli, þó hann hafi ekki verið nálægt atvikinu,“ sagði Gauti í viðtali við mbl.is í dag. „Dómarinn vissi hvað hann var að gera þar, því hann henti Agli [Þormóðssyni] og Kolar líka út af. Án þeirra erum við bitlausir í sókninni.“ Leikmenn Esju gengu út af leik gegn Birninum áður en leiknum átti að ljúka og sagði Gauti það hafa verið vegna þess að dómarinn hafi misst tök á aðstæðum og vildi ekki fleiri bönn á sína leikmenn. Daniel Kolar var dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að ráðast á dómara. Gauti segir Kolar og dómarann, Snorra Gunnar Sigurðsson, hafa rekist saman og hlegið að því. Svo sé Kolar allt í einu dæmdur í bannið og missi þá stjórn á sér við dómarann og ógnaði honum, en sú hegðun hafi verðskuldað bann. Gauti er mjög óánægður með Snorra Gunnar, segir hann hliðhollan Birninum þar sem hann sé einn af stofnendum félagsins og að treyja hans sé hengd upp í rjáfur Egilshallar
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Yfirgáfu völlinn og neituðu að spila síðustu mínútuna Leikmenn Esjunnar voru vægast sagt ósáttir við dómarana í leik liðsins gegn Birninum í gær. 20. desember 2017 08:00 Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Í beinni: Barcelona - Benfica | Börsungar í bílstjórasætinu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Sjá meira
Yfirgáfu völlinn og neituðu að spila síðustu mínútuna Leikmenn Esjunnar voru vægast sagt ósáttir við dómarana í leik liðsins gegn Birninum í gær. 20. desember 2017 08:00