Giggs gagnrýnir United: Ég benti liðinu á bæði Mbappe og Jesus Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. desember 2017 08:30 Ryan Giggs ræðir við Louis van Gaal. Vísir/Getty Ryan Giggs gagnrýnir Manchester United í nýju viðtali sem birtist í The Times í dag. Giggs lék með liðinu í 24 ár og var svo í þjálfarateymi liðsins til 2016. Á meðan að Giggs var í þjálfarateymi Louis van Gaal fylgdist hann vel með ungum leikmönnum víða um heim fyrir félagið. Og hann segir að Van Gaal og aðrir hjá United hafi sofið á verðinum. „Ég fylgdist með Gabriel Jesus fyrir þremur árum síðan. Ég horfði á Mbappe í heilt ár. Ég horfði á þessa leikmenn með njósnara og þetta var ekkert flókið - semjið við þessa drengi. Þeir hefðu kostað fimm milljónir punda eða eitthvað álíka. Það hefði verið hægt að kaupa þá og lána þá svo til baka til þeirra félaga,“ sagði Giggs meðal annars í viðtalinu. Mbappe sló í gegn með Monaco á síðustu leiktíð og er nú á mála hjá PSG eftir viðburðarríkt sumar. Jesus hefur svo slegið í gegn sem leikmaður Manchester City. Giggs hefur enn áhuga á að taka við liði og gerast knattspyrnustjóri. En hann vill ekki fara í neðri deildirnar á Englandi. „Ég hef enga reynslu af neðri deildunum. Ég hef verið allt mitt líf í ensku úrvalsdeildinni - ekki bara sem leikmaður heldur einnig sem spilandi þjálfari og aðstoðarþjálfari.“ „Ég veit að ég var ekki tilbúinn þegar ég stýrði United [í fjórum leikjum þegar David Moyes var rekinn árið 2014] en ég er mun betur í stakk búinn fyrir starfið eftir tvö ár með Louis. Það var frábær reynsla.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Ryan Giggs kemur ekki til greina sem stjóri Everton Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, telur að Ryan Giggs eigi enga möguleika á því að verða næsti knattspyrnustjóri Everton. 24. október 2017 08:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. 14. nóvember 2017 14:45 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Ryan Giggs gagnrýnir Manchester United í nýju viðtali sem birtist í The Times í dag. Giggs lék með liðinu í 24 ár og var svo í þjálfarateymi liðsins til 2016. Á meðan að Giggs var í þjálfarateymi Louis van Gaal fylgdist hann vel með ungum leikmönnum víða um heim fyrir félagið. Og hann segir að Van Gaal og aðrir hjá United hafi sofið á verðinum. „Ég fylgdist með Gabriel Jesus fyrir þremur árum síðan. Ég horfði á Mbappe í heilt ár. Ég horfði á þessa leikmenn með njósnara og þetta var ekkert flókið - semjið við þessa drengi. Þeir hefðu kostað fimm milljónir punda eða eitthvað álíka. Það hefði verið hægt að kaupa þá og lána þá svo til baka til þeirra félaga,“ sagði Giggs meðal annars í viðtalinu. Mbappe sló í gegn með Monaco á síðustu leiktíð og er nú á mála hjá PSG eftir viðburðarríkt sumar. Jesus hefur svo slegið í gegn sem leikmaður Manchester City. Giggs hefur enn áhuga á að taka við liði og gerast knattspyrnustjóri. En hann vill ekki fara í neðri deildirnar á Englandi. „Ég hef enga reynslu af neðri deildunum. Ég hef verið allt mitt líf í ensku úrvalsdeildinni - ekki bara sem leikmaður heldur einnig sem spilandi þjálfari og aðstoðarþjálfari.“ „Ég veit að ég var ekki tilbúinn þegar ég stýrði United [í fjórum leikjum þegar David Moyes var rekinn árið 2014] en ég er mun betur í stakk búinn fyrir starfið eftir tvö ár með Louis. Það var frábær reynsla.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Ryan Giggs kemur ekki til greina sem stjóri Everton Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, telur að Ryan Giggs eigi enga möguleika á því að verða næsti knattspyrnustjóri Everton. 24. október 2017 08:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. 14. nóvember 2017 14:45 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Carragher: Ryan Giggs kemur ekki til greina sem stjóri Everton Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, telur að Ryan Giggs eigi enga möguleika á því að verða næsti knattspyrnustjóri Everton. 24. október 2017 08:30
Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45
Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. 14. nóvember 2017 14:45