Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Mesti töffarinn í tískuheiminum í dag Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour