Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Sakar fyrirsætuheiminn um rasisma Glamour Heppnasta dúkka heims Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Beyonce söng til móður sinnar Glamour