Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Klassík sem endist Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Tískan á Coachella Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Klassík sem endist Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour