Frakkar minnast fórnarlamba Charlie Hebdo árásarinnar Ingvar Þór Björnsson skrifar 7. janúar 2018 16:53 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Vísir/AFP Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. Þrjú ár eru síðan sautján manns létust þegar þrír menn réðust inn á ritstjórnarskriftofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í Parísarborg. Tólf létu lífið og ellefu særðust í árásinni á skrifstofu Charlie Hebdo. Degi seinna var lögreglukona myrt fyrir utan París og þann 9. janúar myrti vopnaður maður fjóra í matvöruverslun gyðinga í borginni. Minningarathöfnin hófst í dag fyrir utan gömlu húsakynni Charlie Hebdo. Nöfn fórnarlambanna voru lesin upp og blómsveigar settir við bygginguna. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Þá var lögreglumanni sem skotinn var til bana af hryðjuverkamönnunum vottuð virðing þar sem hann var myrtur og síðan var haldið í matvöruverslunina til að votta þeim virðingu sem létust þar. Árásin var skipulögð af bræðrunum Said Kouachi og Chérif Kouachi sem voru felldir af lögreglu tveimur dögum síðar. Afsprengi al-Qaida lýsti yfir ábyrgð vegna árásarinnar.Þann níunda janúar 2015 myrti vopnaður maður fjóra í matvöruversluninni.Vísir/AFPNeyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi í janúar árið 2015 þegar árás var gerð á skrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo.Vísir/AFPSíðan 2015 hafa um sjö þúsund hermenn haldið til á götum borga Frakklands.Vísir/AFP Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00 Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. Þrjú ár eru síðan sautján manns létust þegar þrír menn réðust inn á ritstjórnarskriftofur satírutímaritsins Charlie Hebdo í Parísarborg. Tólf létu lífið og ellefu særðust í árásinni á skrifstofu Charlie Hebdo. Degi seinna var lögreglukona myrt fyrir utan París og þann 9. janúar myrti vopnaður maður fjóra í matvöruverslun gyðinga í borginni. Minningarathöfnin hófst í dag fyrir utan gömlu húsakynni Charlie Hebdo. Nöfn fórnarlambanna voru lesin upp og blómsveigar settir við bygginguna. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, og Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísarborar, voru meðal þeirra sem tóku þátt í athöfninni. Þá var lögreglumanni sem skotinn var til bana af hryðjuverkamönnunum vottuð virðing þar sem hann var myrtur og síðan var haldið í matvöruverslunina til að votta þeim virðingu sem létust þar. Árásin var skipulögð af bræðrunum Said Kouachi og Chérif Kouachi sem voru felldir af lögreglu tveimur dögum síðar. Afsprengi al-Qaida lýsti yfir ábyrgð vegna árásarinnar.Þann níunda janúar 2015 myrti vopnaður maður fjóra í matvöruversluninni.Vísir/AFPNeyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi í janúar árið 2015 þegar árás var gerð á skrifstofur tímaritsins Charlie Hebdo.Vísir/AFPSíðan 2015 hafa um sjö þúsund hermenn haldið til á götum borga Frakklands.Vísir/AFP
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00 Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Réðust til atlögu gegn al-Qaeda í Jemen Bandarískir hermenn felldu sjö vígamenn í nótt. 23. maí 2017 10:00
Tvær konur myrtar í hnífaárás í Marseille Árásarmaðurinn var skotinn til bana af hermönnum. 1. október 2017 13:43